FRIÐUR SÉ MEÐ YÐUR
25.12.2018
Þessir værðarlegu félagar hafa svo sannarlega tekið til sín þann boðskap jólanna sem segir: Friður sé með yður. Betur væriað sú væri raunin um jörðina alla. Verður þá hugsað til landsins helga, Palestínu, og nokkru norðar þar sem Tyrkir hervæðast nú eina ferðina enn til undirbúnings ofbeldi á hendur Kúrdum í Norður Sýrlandi. Í Kúrdahérðuðum Tyrklands er stundum haft á orði að ...