LÁGLAUNA-ÍSLAND ORÐIÐ SÝNILEGT
30.03.2019
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.03.19. ... Og nú vildu hjúin uppá dekk: “Óbreytt kjör, engin vinna!”. Þetta var og er krafan á kröfuspjöldunum sem oftar en ekki eru á erlendum málum. Hvers konar ósvífni! Erum við ekki á Íslandi? Er íslenska ekki okkar tunga? Hvað er að gerast hjá verkalýðshreyfingunni, hvað er að þar á bæ? ...