Fara í efni
LÁGLAUNA-ÍSLAND ORÐIÐ SÝNILEGT

LÁGLAUNA-ÍSLAND ORÐIÐ SÝNILEGT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.03.19. ... Og nú vildu hjúin uppá dekk: “Óbreytt kjör, engin vinna!”. Þetta var og er krafan á kröfuspjöldunum sem oftar en ekki eru á erlendum málum. Hvers konar ósvífni! Erum við ekki á Íslandi? Er íslenska ekki okkar tunga? Hvað er að gerast hjá verkalýðshreyfingunni, hvað er að þar á bæ? ...

SPURT OG SVARAÐ

Í Morgunblaðsgrein 30. Mars spyrð þú: "hvers konar þjóðfélag íslenskir kapítalistar hafa verið að þróa hér með offorsi, tilætlunarsemi, frekju og takmarkalausri græðgi" Nú hefur þú verið í forsvari fyrir launasamtök sem hafa gert skýlausa kröfu um menntun verði metin til verðleika, að prófgráða stýri launataxta en eiginlegur afrakstur komi hvergi nærri. Hvernig samrýmist krafan um hækkun ... Arnar Sigurðsson
RÍKISSTJÓRNARFLOKKARNIR VERÐA AÐ SVARA!

RÍKISSTJÓRNARFLOKKARNIR VERÐA AÐ SVARA!

Birtist í Bændablaðinu 29. 03.19. Komin er upp sérkennileg staða á Íslandi varðandi framtíðarskipulag orkubúskaparins. Af hálfu ríkisstjórnar landsins stendur til að keyra í gegnum Alþingi nokkuð sem kallast orkupakki þrjú en hann er þriðja varðan á leið Evrópusambandsins til markaðsvæðingar orkuauðlindarinnar … Hvers vegna eruð þið að þessu yfirhöfuð? Þessu verðið þið að svara! Spurningu minni beini ég til ráðherra ríkisstjórnarinnar og alþingismanna. Það er ekkert í EES-samningnum sem knýr ykkur til að gera þetta,  ekkert! … 
Í FULLRI VINSEMD: ÞARF EKKI AÐ HEMJA SIG ÖGN Í LOFGJÖRÐINNI UM ESB/EES?

Í FULLRI VINSEMD: ÞARF EKKI AÐ HEMJA SIG ÖGN Í LOFGJÖRÐINNI UM ESB/EES?

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, samfagnaði um helgina leiðtogum ESB og EES í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá inngöngu Íslands í EES. Hún sagði:   „Heil kyn­slóð Íslend­inga geng­ur út frá því að hægt sé að vinna, ferðast, búa og læra hvar sem er á evr­ópska efna­hags­svæðinu ólíkt því sem áður var…”  Sjálfur er ég af kynslóð Íslendinga sem komst til vits og ára áður en EES samningurinn varð að veruleika. Ég stundaði nám í Bretlandi ...
SANNA MAGDALENA: LAUNABIL ALDREI MEIRA EN 1 Á MÓTI 3

SANNA MAGDALENA: LAUNABIL ALDREI MEIRA EN 1 Á MÓTI 3

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins,  hefur flutt tillögu um að hæstu laun hjá Reykjavíkurborg verði aldrei hærri en þrisvar sinnum lægstu laun. Undir þetta tek ég hjartanlega og er ástæða til að þakka fyrir þetta framtak og hvetja jafnframt til þess að við   fylkjum okkur að baki Sönnu Magdalenu í baráttu hennar fyrir kjarajöfnuði.  Í greinargerð með tillögu Sunnu Magdalenu segir m.a.: “Borgarstjórn samþykkir að ...

ALÞINGI DRÍFI SIG Í PÁSKAFRÍ

Ég legg til að Alþingi drífi sig í páskafrí og að því loknu strax í sumarfrí. Þá verður stutt til jóla. Í seinni tíð er ég aldrei í rónni þegar þingið er að störfum. Nú er okkur hótað með einkavæðingu raforkunnar og hugsjónafólkið í Viðreisn vill vín í búðir. Það er þeirra framlag þegar verkföll eru að skella á og flugið að fara á hausinn, Ákavíti í Bónus. Við ykkur öll vil ég segja að þið eruð ... Jóel A.

HVAÐ ER AÐ GERAST Í ÍSLENSKUM STJÓTNMÁLUM?

Þriðji Orkupakkinn er framhald á Orkupökkum eitt og tvö. Alltaf gengið lengra í markaðsvæðingarátt. Orkupakki fjögur er tilbúinn. Og það sem verið er að markaðsvæða eru orklindir og virkjanir. Á eftir markaðsvæðingu kemur einkavæðing. Þórdís orkumálaráherra hefur staðfest opinberlega að sjálfsögðu snúist þetta bara um markaðsvæðingu orkuauðlindarinnar og þá kemur að minni spurningu: Ætlar VG að samþykkja þetta? Hvers vegna segir enginn VG þingmaður neitt eða ... Kjósandi VG í tuttugu ár!
VERÐUR ORKUPAKKA 3 HAFNAÐ EÐA VERÐUR KROPIÐ?

VERÐUR ORKUPAKKA 3 HAFNAÐ EÐA VERÐUR KROPIÐ?

... Ég er ekki enn farinn að trúa þögninni frá VG. Í mínum eyrum verður hún sífellt háværari. Nú er spurt, verður a) pakkanum hafnað eins og eina vitið er að gera eða b) verður lagst á hnén og beðið um einhverja sérmeðhöndlum sem allir mega vita að heldur ekki eða c) verður bara kropið? Sjáum hvað setur. Þetta verður fróðlegt. En takiði frá ...
VEL SÓTTUR OG UPPLÝSANDI FUNDUR UM KATALÓNÍU

VEL SÓTTUR OG UPPLÝSANDI FUNDUR UM KATALÓNÍU

Fundurinn í Safnahúsinu síðasltliðinn laugardag í fundaröðinni, Til róttæktrar skoðunar, var vel sóttur, talsvert á annað hundrað manns. Ræðumenn voru ekki af lakari endanum, utanríkisráðherra Katalóníu, Alfred Bosch, katalónslur fræðimaður, kennari í lögum og mannréttindum við Edinblargarháskóla,  Elisenda Casanas Adam og Guðmundur Hrafn Arngrímsson, talsmaður samtaka um fréttamiðlnun frá Katalóníu. Þau voru öll hreint út sagt...
LÁTIÐ EKKI SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN EYÐILEGGJA KJARAVIÐRÆÐURNAR

LÁTIÐ EKKI SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN EYÐILEGGJA KJARAVIÐRÆÐURNAR

Birtist í Fréttablaðinu 20.03.19. Ég hef alltaf haft miklar efasemdir um samstarf félagshyggjuflokka við Sjálfstæðisflokkinn. Efasemdir mínar hafa snúist um prinsipp og praksis.  Prinsippin eru þau að meini menn eitthvað með pólitískum stefnumarkmiðum sínum, þá kennir reynslan að þau fari forgörðum  ...