RAFORKU-FUNDURINN Á MYNDBÖNDUM/YOUTUBE
11.04.2019
... Raforkufundinum sem haldinn var síðastliðinn laugardag í Þjóðmenningarhúsinu (Safnahúsinu) var streymt beint en hljóðgæði ekki sem skyldi. Nú hefur verið úr þessu bætt og myndskreyting að sama skapi. Ég þakka þeim sem unnu að þessu kærlega fyrir þeirra framlag ...