KÚRDAR ÁVARPAÐIR Í STRASSBORG
03.04.2019
Í dag ávarpaði ég útifund Kúrda í Strassborg, bar þeim kveðjur vina þeirra á Íslandi og hvatti þá til dáða ... Baráttukveðjur mínar til Kúrda snerust allar um baráttu fyrir friði: “Lykillinn að friðsamlegri framtíð í Kúrdahéruðum Tyrklands er í hendi tyrkneskra yfirvalda. Lykillinn er að fangaklefa á Imrali eyju þar sem Öcalan, leiðtoga Kúrda er haldið í einangrum. Ef lyklinum er snúið og fangelsysdyrnar oppnaðar þá mún jafnframt verða opnað á friðsamlegar lausnir." Fréttir af útifundinum eru hér ...