SIGURÐUR VILL ENDURHEIMTA MANNORÐ ÍSLANDS
19.02.2020
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, kom fram í fréttum í dag og sagði samtökin vilja hverfa frá sölu “upprunavottorða”. Það eru falsvottorð sem íslensk raforkufyrirtæki selja stóriðjufyrirtækjum í Evrópu sem gefi þeim færi á að menga óáreitt því að orka þeirra sé hrein – því til sönnunar séu umrædd vottorð. Evrópusambandið hefur lag á að koma öllu lifandi og dauðu á markað ...