
MARGT GOTT Í AMERÍKU
06.11.2019
Þessa dagana höfum við hjón dvalist í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna, en langt er um liðið síðan við höfum komið hingað. Við höfum notið gestrisni af hálfu heimafólks og mestrar af hálfu hálf-heimafólks. Íslendinga sem hér hafa búið lengi. Auðvitað er varasamt að alhæfa um viðmót þjóða. Þó getur eitthvað hegðunarmynstur legið í loftinu. Við þekkjum hegðunarmynstrið í bandaríska valdakerfinu. Varla til eftribreytni. En svo er það hitt hvernig okkur er tekið þegar við ...