Fara í efni

Greinasafn

2023

UM ÞAÐ SEM EKKI STENDUR SKRIFAÐ

... Þann 31. október síðastliðinn féll dómur í Hæstarétti Noregs i máli sem samtökin Nei til EU höfðuðu til þess að fá úr því skorið hvort þurft hefði aukinn meirihluta (3/4) fyrir innleiðingu orkupakka þrjú, samkvæmt 115. gr. norsku stjórnarskrárinnar. Ef fullveldisafsal telst...
Á myndunum sést hluti fundarmanna

GAZA Á KROSSGÖTUM

Krossgötur eru vefmiðill Málfrelsisfélagsins sem efndi til fundar um hryllinginn á Gaza síðastliðinn sunnudag. Á krossgotur.is segir frá þessum fundi. Ég var þar einn frummælenda ásamt Magneu Marinósdóttur, stjórnsýslufræðingi, Birgi Þórarinssyni, alþingismanni og Diljá Mist Einarsdóttur, formanni utanríkismálanefndar Alþingis ...
NÚ MÁ ENGINN LÍTA UNDAN – MÆTUM Á SUNNUDAGSFUND Í ÞJÓÐMINJASAFNINU UM GAZA

NÚ MÁ ENGINN LÍTA UNDAN – MÆTUM Á SUNNUDAGSFUND Í ÞJÓÐMINJASAFNINU UM GAZA

Að loknum erindum geta menn viðrað sjónarmið úr sal eða spurt spurninga. Ég hvet alla áhugasama að mæta. Umræða um hryllinginn á Gaza á ekki að vera fyrir tómum sal ...
Í ÞJÓÐMINJASAFNINU VIÐ SUÐURGÖTU, SUNNUDAG KLUKKAN TVÖ

Í ÞJÓÐMINJASAFNINU VIÐ SUÐURGÖTU, SUNNUDAG KLUKKAN TVÖ

Sunnudaginn 12. nóvember klukkan 14 efna samstökin Málfrelsi til opins umræðufundar um hernaðinn fyrir botni Miðjarðarhafs í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Í fréttatilkynningu frá Málfrelsi segir...
ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.11.23. ... Vandinn fyrir vinstri flokkana er sá að hernaðarhyggjan rekst á sitthvað annað í stefnuskrám þeirra. Þannig segja þeir flestir nú orðið að barátta gegn mengun í andrúmsloftinu eigi að hafa forgang umfram allt annað. En svo kallar mengandi vopnaiðnaðurinn og vill ...
EINELTI:ENDURTEKIÐ EFNI

EINELTI:ENDURTEKIÐ EFNI

Eineltisdagurinn er í dag og hringdi ég bjöllu í hádeginu til að minna á daginn ... Hér að ofan er bjallan sem ég sló í á hádegi til að minna mig og aðra á mikilvægi baráttunnar gegn einelti ...
BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

Í Heimsstyrjöldinni fyrri varð mannfallið mest í skotgrafarhernaði. Hermönnum var skipað ofaní firnalanga skurði við víglínuna, upp úr þessum skotgröfum skriðu þeir síðan öðru hvoru samkvæmt skipunum til að ráðast á hinn hataða óvin og reyna að drepa hann. Þessi "hann" sem átti að drepa ...
SAMSTÖÐUFUNDUR Á SUNNUDEGI

SAMSTÖÐUFUNDUR Á SUNNUDEGI

Ástæða er til að minna á samstöðufund með almenningi í Palestínu þar sem okkur gefst kostur á að flykkja okkur á bak við þá kröfu að Ísraelsríki láti þegar í stað af árásarstríði sínu á Gaza svæðinu. Ísraelsríki hefur ekki rétt - ENGAN RÉTT - til að ...
Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Um leið og ég þakka Frosta Logasyni fyrir mig þá vil ég vekja athygli á vefritinu Neistum, það er neistar.is ...Ég hvet lesendur þessarar síðu til að slá reglulega upp á neistum.is því þar er að finna fjöldann allan af áhugaverðum greinum um málefni og sjónarmið sem ...
ER TÍÐARANDINN NÆR TÖKUM Á RÉTTARKERFINU

ER TÍÐARANDINN NÆR TÖKUM Á RÉTTARKERFINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.23. ... Getur verið að árangurinn sem náðst hefur í því að breyta tíðarandanum hafi gert þennan sama tíðaranda um of ráðandi hjá rannsakendum og í réttarsal? ...