Fara í efni

Greinasafn

2023

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð saman. En NATO-veldin, fremst Bandaríkin og Bretland, vildu að stríðið héldi áfram, og rykktu viðræðunum þess vegna út af sporinu. Vestrænir þjóðarleiðtogar fundu út að klókast væri að ...
LILJU GUÐRÚNAR ÞORVALDSDÓTTUR MINNST

LILJU GUÐRÚNAR ÞORVALDSDÓTTUR MINNST

... Í dag er Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir kvödd frá Hallgrímskirkju í Reykjavík. Þar hefði ég vijað vera en get ekki því ég er staddur fjarri. Þótt við Lilja Guðrún hefðum ekki mikil samskipti síðustu árin nema að ég sá til hennar á leiksviði og í kvikmyndum þá hélst alla tíð vinátta okkar á milli. Við vorum bandamenn ...
HEAVEN

HEAVEN

Nei, ekki himnaríki heldur Heaven heitir bókin eftir Mieko Kawakami sem nýlega kom inn um bréfalúguna frá Angústúruútgáfunni. Svo ágeng er hún að sá sem á annað borð byrjar að lesa leggur bókina ekki frá sér fyrr en hún hefur öll verið lesin. Hvers vegna ekki himnaríki ...
FUNDURINN Í VALHÖLL UM MEST OG BEST

FUNDURINN Í VALHÖLL UM MEST OG BEST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.10.23. Það er vitað að Sjálfstæðisflokkurinn vill að markaðslögmálin séu virkjuð sem mest og best. Ég vissi þetta mæta vel þegar ég var fyrir fáeinum árum beðinn um að mæta á kappræðufund í Valhöll, sjálfu hreiðri Sjálfstæðisflokksins, um frjálsræði í áfengissölu, með öðrum orðum um afnám ÁTVR ...
SKYLDAN KALLAR

SKYLDAN KALLAR

Myndatexti sem birtist í Morgunblaðinu 17. nóvember síðastliðinn með mynd af ísraelskum hermönnum undir alvæpni á Gaza ströndinni situr í mér. Í textanum segir að þeir séu að sinna skyldustörfum. Það hljómar eins og lögreglumenn að stjórna umferð eða veita aðstoð á slysstað, með öðrum orðum að sinna verkefnum sem hafa ...
JEFFREY SACHS ÁVARPAR ÖRYGGISRÁÐ SÞ

JEFFREY SACHS ÁVARPAR ÖRYGGISRÁÐ SÞ

Jeffrey Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York og fyrrum forstöðumaður Earth Institute, sem er rannsóknarstofnun við sama skóla, ávarpaði nýlega Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Þar fjallaði hann um leiðir til að ná friði á fjórum átakasvæðum í heiminum ...

HVAÐ ER EIGINLEGA ÞETTA HAMAS?

Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog þau heita fullu nafni, voru stofnuð um miðjan desember 1987 og eru um hálfum mánuði yngri að árum en Félagið Ísland-Palestína sem var stofnað 29. nóvember 1987. Aðeins viku eða 10 dögum eftir að félagið var stofnað ...
VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

Hvort það sæmi herlausri þjóð að reka herskáa utanríkisstefnu, nei það gerir það ekki. Og það er líka rangt að segja eitt en gera annað! Mér var boðið að Rauðu borði Gunnars Smára á Samstöðinni á fimmtudag og var þar farið víða um völl innanlands og utan enda innanríkismál og utanríkismál samantvinnuð ...

HUGLEIÐINGAR Á FRIÐARDEGI

Nokkur orð til að þakka þér, Ögmundur, fyrir frábæra grein í Mogganum, ÍSLAND ÚR NATÓ - HERINN BURT. Það var viðeigandi að greinin skyldi birtast á Friðardeginum 11. nóvember. Á tímum Víetnamstríðsins sögðu mér vinir okkar þaðan að bestu stuðningurinn sem við gætum veitt ...

MILLJÖRÐUM AUSIÐ ÚT Í FÁTI

... En gerum Leifsstöð örugga, Reykjanesbæ örugan, Sandgerði, Hafnir og aðrar byggðir. Notum milljarðana í Viðlagasjóði til að undirbúa nýjar leiðir fyrir vatn og rafmagn inn á þessi svæði. Þar með yrði hugsað til framtíðar. Þessi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar voru löngum kölluð að ...