Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2023

SÝN JEFFREY SACHS Á SAMTÍMASÖGUNA

SÝN JEFFREY SACHS Á SAMTÍMASÖGUNA

Ekki eru Bandaríkjamenn eintóna í túlkun sinni á samtímasögunni þar með átökunum í Úkraínu. Þannig eru þeir til sem hafa kvatt sér hljóðs og varað við stríðsæsingatali foyrstumanna þjóðar sinnar sem sniðið er að þvi að réttlæta vígvæðingu um heiminn allan enda blæs vopnaiðnaðurinn nú út sem aldrei fyrr. Hér að neðan e...
ALLT SEM VIÐ MISSTUM Í ELDINUM

ALLT SEM VIÐ MISSTUM Í ELDINUM

... Vissi maður ekkert um bókina og höfund hennar gæti maður þó gefið sér eitt að lestri loknum: Höfundurinn er kona og hún er ekki komin yfir miðjan aldur. Þekkir ekki bara rokk heldur líka pönk pg stutt í ...

ÓTVÍRÆTT FRAMSAL LÖGGJAFARVALDDS

Það er grátbroslegt þegar því er haldið fram að bókun 35, um að Evrópulöggjöf skuli gilda umfram innlenda, feli ekki í sér framsal löggjafarvalds. Ísland er neytt til að taka upp lög og reglur EES svo lengi sem við erum hluti af Evrópska efnahagssvæðinu. Innri markaðurinn er kjarninn í ESB og tekur á allri löggjöf er varðar svokallaðan innri markað ESB ...
GRÁGLETTNIN Í SPÉSPEGLI KÁRA

GRÁGLETTNIN Í SPÉSPEGLI KÁRA

Spéspegill er kallaður spéspegill vegna þess að hann afskræmir fyrirmyndina. En getur hið ótrúlega gerst að spémyndin sé veruleikinn en fyrirmyndin ekki? Þannig er það þegar Kári speglar viðskipti með losunarvottorð ...
ÞAÐ SEM EKKI MÁTTI RÆÐA Í HAMBORG EN ÞYRFTI AÐ RÆÐA Í REYKJAVÍK

ÞAÐ SEM EKKI MÁTTI RÆÐA Í HAMBORG EN ÞYRFTI AÐ RÆÐA Í REYKJAVÍK

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.04.2023. Og ekki bara í Reykjavík heldur um víða veröld. Það var í salarkynnum háskólans í Hamborg sem til stóð um síðustu helgi að ræða um stjórnmál og efnahagsmál undir yfirskriftinni “Við viljum endurheimta heiminn okkar”. En svo gerist það að ...
Á NÓTTUNNI ER ALLT BLÓÐ SVART

Á NÓTTUNNI ER ALLT BLÓÐ SVART

... Þessi skotgrafarhernaður er í minnum hafður því mönnum var att í dauðann samkvæmt skipunum yfirmanna sem sjálfir sátu eftir í skotgröfunum þegar þeir höfðu gefið fyrirskipanir um að sækja fram – í opinn dauðann. Þessum yfirmönnum var svo að sjálfsögðu skipað fyrir úr enn meiri fjarlægð eins og gerist í öllum stríðum ...
NATÓ OG SAGAN

NATÓ OG SAGAN

Ég vil vekja athygli á samtali Karls Héðins Kristjánssonar, sem stýrt hefur mörgum góðum þáttum á Samstöðinni og verið með gott innlegg sjálfur, við Tryggva Schiöth um sögu NATÓ.  Það er sláandi hve fáir hafa gefið sér tíma til að reyna að skilja þann hluta baksviðs heimsstjórnmálanna sem snýr að vígbúnaði og ...
LYGAR ERU HERGÖGN Í STRÍÐI

LYGAR ERU HERGÖGN Í STRÍÐI

... Orð Stefans Zweig í Veröld sem var gerast sífellt ágengari í mínum huga og tengi ég það “umræðu” um stríðsátökin í Úkraínu og þá kannski líka skorti á umræðu um stríðshörmungar annars staðar. ...
VIÐ VILJUM ENDURHEIMTA HEIMINN

VIÐ VILJUM ENDURHEIMTA HEIMINN

Þetta er heitið á ráðstefnu í Hamborg um komandi helgi, We want our world back er enska heitið. Þarna á að ræða valkosti við kapítalismann sem er á góðri leið að totíma samfélagi og umhverfi um víða veröld. Mér hafði ...
VANÞAKKLÁTI FLÓTTAMAÐURINN

VANÞAKKLÁTI FLÓTTAMAÐURINN

... Um sumt lærði ég að hugsa upp á nýtt. Sennilega var það markmið höfundar, að hugsa upp á nýtt um sitt eigið líf og fá lesendur til að gera það sama, hugsa upp á nýtt um vanda fólks á flótta ...