SÝN JEFFREY SACHS Á SAMTÍMASÖGUNA
20.04.2023
Ekki eru Bandaríkjamenn eintóna í túlkun sinni á samtímasögunni þar með átökunum í Úkraínu. Þannig eru þeir til sem hafa kvatt sér hljóðs og varað við stríðsæsingatali foyrstumanna þjóðar sinnar sem sniðið er að þvi að réttlæta vígvæðingu um heiminn allan enda blæs vopnaiðnaðurinn nú út sem aldrei fyrr.
Hér að neðan e...