UMFJÖLLUN SJÚKRALIÐANS Á ERINDI TIL OKKAR!
12.05.2017
Af tilefni þeirrar umræðu sem nú fer fram í þjóðfélaginu um heimaaðstoð við aldraða birti ég hér að neðan samantekt Sjúkraliðans, blaðs Sjúkraliðafélags Íslands, frá því í júní í fyrra, um umræðu sem fram fór á málþingi sem Evrópusamband sjúkraliða hafði þá nýlega staðið fyrir.