BJARNI SPYR OG ER SPURÐUR
02.05.2017
Forsætisráðherra landsins hefur brotið blað í stjórnmálasögunni. Hann er fyrstur forsætisráðherra að tala opinskátt fyrir því að heilbrigðisþjónusta landsins verði nýtt af fjármálafólki til að sækja þangað hagnað.