KALLAÐ EFTIR AUKINNI HEIMAÞJÓNUSTU!
23.05.2017
Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, skrifa sameiginlega grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni: Aukum og samþættum heimaþjónustu.