Fara í efni

Greinasafn

Júní 2012

OG SVARAÐU NÚ!

Ég tek eftir að í öllum þeim deilum sem einkennt hafa þinghaldið að undanförnu virðist eitt sameina stjórnarmeirihlutann og það er milljaðra lántaka ríkissjóðs vegna Vaðlaheiðaganga.

NEYÐARKALL FRÁ GRIKKLANDI

Það eru skelfilegar fréttir frá Grikklandi í ljósvakamiðlum sem sýnir sanngirni og mannkærleika innan ESB sem gæti orðið okkur víti til varnaðar.
Vegamálaþing, júní 2012

VEGAMÁLIN Í BRENNIDEPLI

Undirritaður opnaði sýningu í tengslum við ráðstefnuna að viðstöddum Hreini Haraldssyni vegamálastjóra og tveimur fyrrverandi vegamálastjórum, þeim Helga Hallgrímssyni og Jóni Rögnvaldssyni ásamt Helgu Þórhallsdóttur.. . Í dag hófst í Reykjavík ráðstefna Norræna vegasambandsins, NVF.
SMUGAN - -  LÍTIL

Í BOÐI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS: VANDLÆTING HINNA VAMMLAUSU

Birtist á Smugunni 09.06.12.. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa fullan rétt til að gagnrýna allt það sem úrskeiðis fer hjá núverandi ríkisstjórn og stjórnarmeirihluta.
Mgginn - sunnudags

HLUTVERKASKIPTI

Birtist í Sunnudagsmogganum 09.06.12.. Í Sovétríkjunum gömlu nutu svokallaðir hugmyndafræðingar mikils álits. Aðalhugmyndafræðingur Kommúnistaflokksins hafði lykilstöðu í kerfinu.

HAF ÞÖKK!

Sæll og blessaður Ögmundur, þú hefur heldur betur sannað þig og vaxið undanfarið. Þú ert sannarlega sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.
thjodareign - tjodaratkvaedi

EKKI HVORT EÐA HVENÆR, HELDUR HVERNIG KERFINU VERÐUR BREYTT

Adolf Guðmundsson, formaður LÍU, sagði í dag að ef breytingar yrðu gerðar á fiskveiðistjórnunarkefinu vildi  hann „ ekkert segja um hvort flotinn verði kyrrsettur en það eru allir möguleikar á því!" . . Annar forsvarsmaður LÍÚ sagði fyrir fáeinum dögum að sér fyndist koma til greina að fá erlendan sáttasemjara til að miðla málum á milli kvótahafa og meirihlutans á Alþingi varðandi skipulag og skattlagningu í sjávarútvegi.

Á BLANKSKÓM MEÐ HVÍTHJÁLM

Sæll Ögmundur.. Fyrirfram hefði maður búist við þrjátíu eða fjörutíu manns á Austurvelli, eða þeim fulltrúum Landssambands íslenskra útvegsmanna sem ráða yfir 90% aflaheimildanna í íslenskri lögsögu.
DV

EFTRIRLIT MEÐ KYNFERÐISBROTAMÖNNUM

Birtist í DV 06.06.12.. Reglulega kemur upp umræða um mögulegt eftirlit með kynferðisbrotamönnum eftir að afplánun dóms lýkur.
Frettablaðið

TÍMAMÓT Í FANGELSISMÁLUM

Fréttablaðið 6.6.12. Bygging nýs fangelsis á Hólmsheiði mun marka tímamót í sögu fangelsismála á Íslandi. Síðasta sérsmíðaða fangelsið á Íslandi, Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, var reist og tekið í gagnið árið 1875, fyrir tæplega 140 árum síðan.