Fara í efni

Greinasafn

Júní 2012

EF ÉG ÆTTI SPARIFÉ...

Hlutabréf í Regin h.f. seljast sem heitar lummur. Eftir bankahrunið þegar sparnaður þúsunda Íslendinga í formi hlutabréfa urðu að engu ásamt hlutabréfaeignum lífeyrissjóða þá er fyllsta ástæða til varfærni.

ÞESSU VERÐUR AÐ LINNA!

Ég hef áður bent þér á þá staðreynd Ögmundur, að VG er kasúldið lygamerki. Nú bæti ég því við, að VG er mútuþægur ESB nómenklatúru flokkur.
DV

OFBELDI Í ORÐUM

Birtist í DV 20.06.12.. Maður er kærður fyrir nauðgun. Ákæruvaldið fellir málið niður og gefur ekki út ákæru.

EINS OG GUNGA

Enn ein svik og undansláttur ykkar Vinstri Grænna í ESB stórsvikamálinu voru staðfest á Alþingi okkar Íslendinga í gær.
Fjallkonan 2012

17. JÚNÍ 2012

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir var Fjallkonan á Ausaturvelli í dag og  fórst það frábærlega vel úr hendi. Ljóðið sem hún flutti var heldur ekki af verri endanum.
íslenski fáninn

ÞAU KVÁÐU KJARK Í ÞJÓÐINA

Stundin í Dómkirkjunni í morgun var hátíðleg og þjóðahátíðarpredikun séra Hjálmars Jónssonar var afar góð.

ÁSKORUN TIL ÞINGMANNA

Látið Ísland vera fyrsta landið sem formlega viðukennir Somaliland. Fólk í Somalilandi vill vera sjálfstætt og við sem Íslendingar höfum reynslu af að fara gegnum ferlinn að vera sjálfstæð ættum að styðja það.

RÉTTUR RÍKJA INNAN ESB MEÐ TILLITI TIL EVRÓPU-RÉTTAR

Í þessari grein verða rakin stuttlega nokkur atriði sem máli skipta varðandi lagalega stöðu ríkja innan ESB. Ætlunin er alls ekki að halda uppi áróðri með eða móti aðild Íslands að Evrópusambandinu, heldur einungis að gera stutta grein fyrir ákveðnum þáttum í lagakerfi þess.
Flóagátt - ÖJ og GÁ

Á BRÚNASTAÐAFLÖTUM: HEILL FYLGI VILJANUM TIL VERKA

Eftirminnileg er kvöldstundin við Flóaáveitu að Brúnastöðum í Flóa 1. júní síðastliðinn. Þá var opnaður var nýr vegur að flóðgátt áveitunnar að viðstöddu miklu fjölmenni, sennilega á fimmta hundrað manns.

DEBET OG KREDIT Í KEFLAVÍK

Sæll Ögmundur.. Það er vond blaðamennska þegar fjöldi sjálfstæðismanna þarf að líða fyrir pukrið í kringum sparisjóðinn sem ber nafn Keflavíkur.