Fara í efni

Greinasafn

Júní 2012

KERFIN AÐ BREGÐAST

Sæll, ég veit að þú getur eitthvað gert í þessu máli í sambandi við börnin sem voru tekin af móður sinni, það hlýtur að vera, allaveganna reyna.

EKKI SENDA ÚR LANDI

Sæll Ögmundur.. Ég ætla að hafa þetta bréf stutt því ég eins og margir aðrir í dag höfum aðeins eitt að skrifa um.

ENGA ÞÖGGUN!

Ögmundur. Þessar hörmungar í Noregi eru of dýrkeyptur lærdómur, um hvernig svikult vestræna kerfið, með "barnaverndar"-nefdir, heilaþvotta-grunnskóla og takamarkaðar einhæfar blekkinga-vísindageðlækningar í fararbroddi.

SAGA ÚR VERU-LEIKANUM

Ein lítil saga úr íslenskum veruleika, fyrir opin-beran innanríkisráðherrann til að komast eitt augnablik niður á jörðina, þar sem venjulega og al-menna fólkið reynir að lifa og þrauka.
Osló Dómsmálaráðh Norðurlanda jun 12

ÁHRIFARÍK HEIMSÓKN

Dómsmálaráðherrar Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands, Færeyja og Grænlands.. . Það var áhrifarík stund að koma á stjórnarráðs svæðið í Osló þar sem Anders Breivik framdi hryðjuverk hinn 22.
Mgginn - sunnudags

SKRIFAÐ Á RANGRI ÖLD

Birtist í Sunnudagsmogganum 23/24.06.12. Í okkar heimshluta  var tuttugusta öldin mesta framfaraskeið sögunnar. Þetta var öldin þegar læknavísindin tóku stórstígum framförum.
Karl biskup og Ögmundur

Á TÍMAMÓTUM

Ávarp á Prestastefnu í Hallgrímskirkju 25.06.12. Nývígðum biskupi Íslands Agnesi M. Sigurðardóttur óska ég til hamingju með embættið og velfarnaðar í vandasömu starfi um leið og ég þakka fráfarandi biskupi, Karli Sigurbjörnssyni, fyrir hans mikilvæga og dýrmæta framlag í þjóðlífi okkar.
Guðni Th. Jóhannesson

LÍTIL FRÆÐI Í SAGNFRÆÐI GUÐNA

Guðni Th. Jóhannesson skrifar í Fréttablaðið í dag og gerir grein fyrir sinni sýn á forsetaferil Ólafs Ragnars Grímssonar.
Frettablaðið

VIRÐINGARVERT FRAMTAK KIWANIS

Birtist í Fréttablaðinu 21.06.12.. Á miðnætti í lok þjóðhátíðardagsins sló ég fyrsta höggið í maraþon-golf leik sem Kiwanishreyfingin efnir til hringinn um landið til að afla fjár til góðra málefna.. Ég mætti til leiks - ekki sem sérstaklega glæsilegur fulltrúi golfíþróttarinnar - enda tókst höggið ekki vel - heldur sem fulltrúi samfélagsins.
Ljónið

TIL UPPRIFJUNAR

Ég hef verið talsvert spurður um tilefni skrifa minna í DV um ofbeldisfulla orðræðu. Ég hélt sannast sagna að flestir hefðu séð skrif Guðbergs Bergssonar, rithöfundar,  á vefmiðlinum Eyjunni nýlega í tilefni þess að fallið var frá því að ákæra mann fyrir nauðgun.