Fara í efni

Greinasafn

Maí 2010

UM RÁÐHERRA-FÆKKUN OG SPARNAÐ

Nú á að fækka ráðuneytum um þrjú held ég. Eins og fjármálaráðherrann lýsti þessi í hádegisfréttunum var markmiðið að ná fram sparnaði og tiltók að hver maður gæti séð að þá verða færri ráðherrar á launaskrá.
DV

ENN ER BOÐUÐ FORRÆÐISHYGGJA!

Birtist í DV 10.05.10.. Sannast sagna hélt ég að flestir sæju að skortur á gagnsæi og lýðræði ættu drjúgan þátt í efnahagshruninu.
TILLAGA VG SAMÞYKKT

TILLAGA VG SAMÞYKKT

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu Þorleifs Gunnlaugssonar, borgarfulltrúa VG, um að fram fari samsvarandi rannsókn hjá borginni og nú hefur farið fram hjá ríkinu um samspil stjórnmála og viðskiptalífs.

MIKIL MISTÖK

Yfirlýsingar forsætisráðherra landsins eru til þess fallnar að ónýta öll mál sem höfðuð verða gegn svindlurum hrunsins.

ENGIN ÁSTÆÐA TIL AÐ UNDRAST

Af hverju ertu undrandi? ( http://ogmundur.is/samfelagsmal/nr/5282/ )Leiðitamur bankastjóri. Hver er orðinn stjórnarformaður?. Ólafur Sveinsson.

SÖLUMENN DEYJA EKKI HÉR

Birna Einarsdóttir, bankastjóri, sinnir held ég því starfi vel sem hún er ráðin til. Hennar er að ávaxta pund þess sem er skráður fyrir Íslandsbanka, sá sem á bankann, eða hefur leyfi til að reka hann.
HA? AFTUR?!!!!

HA? AFTUR?!!!!

Íslandsbanki hefur skýrt frá því að hann sé að setja upp útibú í New York til að aðstoða fjárfesta til að komast yfir auðlindir Íslands, sjávarútveginn og orkulindirnar.

ÚTVERÐIR EVRÓPU

Sæll Ögmundur. Þeir skrá dýra bíla á einkahlutafélög, þeir reka sig í gegnum einka- og samlagsfélög, og þeir vinna mestan part sem verktakar hjá þessum einkahlutafélögum.
BARÁTTUKVEÐJUR 1. MAÍ: FRJÁLS Í RÉTTLÁTU SAMFÉLAGI!

BARÁTTUKVEÐJUR 1. MAÍ: FRJÁLS Í RÉTTLÁTU SAMFÉLAGI!

Í fyrsta skipti í meira en tvo áratugi er ég staddur erlendis á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Alltaf stór dagur í mínum huga og frá Prag þar sem ég er yfir helgina leitar hugurinn heim.

BORG LOKAR EKKI!

Verslunin Borg lokar ekki.Opin. Nýtt fólk. Tökum vel á móti þeim.. Kveðjur,. Gísli.