UM RÁÐHERRA-FÆKKUN OG SPARNAÐ
11.05.2010
Nú á að fækka ráðuneytum um þrjú held ég. Eins og fjármálaráðherrann lýsti þessi í hádegisfréttunum var markmiðið að ná fram sparnaði og tiltók að hver maður gæti séð að þá verða færri ráðherrar á launaskrá.