Fara í efni

Greinasafn

Maí 2010

VILL LÖGGGJÖF UM EIGNARNÁM

Sæll Ögmundur. Þú getur sjálfur flutt frumvarp um að íslenska ríkið taki HS orku eignarnámi. Sjá 72. gr. stjórnarskrárinnar.
100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

Stefán Bjarnason hélt upp á afmæli sitt nú í maí og var þá orðinn eitt hundrað ára og einum degi betur. Þetta var stórafmæli hvernig sem á málið var litið.
MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

Fulltrúi Magma Energy sagði í sjónvarpsviðtali (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472192/2010/05/17/)  að  hann vildi vinna Íslendingum vel.

Á FLEYGFIFERÐ Á FL SPORINU

Sæll Ögmundur.. Ég vil þakka þér greinina um söluna á HS og er ánægður með viðbrögð lesendabréfanna líka.

VERÐUR AÐ STÖÐVA SÖLUNA Á HS ORKU

Sæll Ögmundur.. Þú verður að stöðva söluna á HS orku til Magma. Stattu þig. Kveðja,. Ingólfur.

ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI

VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST http://ogmundur.is/stjornmal/nr/5295/; Við erum að bregðast og salan á HS Orku er eitt augljósasta dæmið um það.

NÝ STAÐA Í ICESAVE

Sæll Ögmundur.. Fjármálaráðherra metur stólinn meira fyrir sig en sjónarmið flokksins því miður og því ætti að kalla saman miðstjórn nú þegar og slíta þessu samstarfi.

ÞÖRF Á OPINBERRI RANNSÓKN

Heill og sæll Ögmundur! . Mikið er eg sammála þér varðandi þetta Magma mál. Það er mikil pólitísk skítalykt af þessu máli og á ferðinni einhverjar furðulegar bókhaldsbrellur.

ÓLÖGLEG SKÚFFA?

Sæll Ögmundur.. Ég er laganemi með mikinn áhuga á Evrópurétti og EES-rétti. Ég furða mig mikið á því að stjórnvöld ætli að leyfa Magma Energy að kaupa í HS orku þar sem það virðist svo greinilega ganga gegn EES-rétti.

NÚ Á AÐ ÞJÓÐNÝTA!

Sæll Ögmundur.. Núna er bara að láta hendur standa fram úr ermun og þjóðnýta HS Orku og það án þess að Magma og GGE fái krónu í bætur.