Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2010

RANGFÆRLSUR OG RANGHUGMYNDIR

Mat ráðamanna í samfélaginu á mismunandi þjóðfélgshópum ruglaðist algerlega í yfirstandandi hruni. Bankamenn og útrásarvíkingar voru eðalmenni en við, almenningur vorum lægra settur þjóðfélagshópur.

ÓMAKLEG SYNDAAFLAUSN?

Þarf ekki að gefa kjósendum kost á að gera upp við fortíð sína með kosningum á grundvelli skýrslunnar? Hver er ábyrgð reyndasta ráðherrans í hruninu, sleppur hún líka á  tæknilegum forsendum? Er verið að reyna að geara Björvin Sigurðsson að syndaaflausn fyrir Samfylkinguna með því að láta hann stíga til hliðar? Er sekt hans þó minni en annarra ráðherra flokksins.

HVERJIR VORU RAUNVERULEGA ÁBYRGIR?

Með því að gefa það út að annar leiðtoga ríkisstjórnarinnar hafi ekki borið formlega ábyrgð á efnahagsstefnu stjórnarinnar, er rannsóknarnefndin að sýna lélega dómgreind.

SVO SAMFÉLAGS-STRÚKTÚRINN VERÐI EKKI ÉTINN UPP

Heill og sæll Ögmundur Í tilefni dagsins, 12.apríl 2010, er tvennt sem mig langar að minnast á, sem mín fyrstu viðbrögð.

BÓFARNIR SLEPPA

Sæll Ögmundur og takk fyrir svar þitt sem hefði mátt vera ítarlegra. Ég var að hlusta á fréttir af rannsóknarskýrslunni í morgun og eftir allan þennan lestur og að það liggi þar að auki fyrir um 2000 blaðsíðna skýrsla þá voru þetta of miklar og óþarfar málalengingar.
GRÆÐGI, SKORTUR Á GAGNSÆI OG HINIR AUÐSMALANLEGU

GRÆÐGI, SKORTUR Á GAGNSÆI OG HINIR AUÐSMALANLEGU

Rannsóknarskýrslan sem birt var í dag er mikilvæg fyrir margra hluta sakir. Hún er söguleg heimild og frá sjónarhóli efnahags- og stjórnmála hefur hún að geyma alvarleg varnaðarorð sem enginn getur leyft sér að horfa fram hjá.

BURT MEÐ LEIKSTJÓRANA!

Þakka þér Ögmundur fyrir að þora að fylgja eigin sannfæringu og ekki síst fyrir að þora að hafa afgerandi afstöðu til m.a.
FB logo

ASÍ: ICESAVE ER STÓRIÐJUSTEFNA

Birtist í Fréttablaðinu 11.04.10 . Tveir valinkunnir menn skrifa greinar á sömu opnuna í Fréttablaðinu í dag. Svavar Gestsson notar innsæi sitt til að halda því fram að þúsundir Íslendinga séu atvinnulausir vegna tafa á Icesave samningnum, einkum vegna of hás vaxtastigs.

EIGUM RÉTT Á AÐ VITA ALLT!

Góðan daginn. Ögmundur ég er svo hjartanlega sammála þér varðandi þessa blessaða skýrslu, sem á að birtast í dag.

VANTAR ALVÖRU SÓSÍALISTAFLOKK

Ibsen leikrit, nei, hér er ekkert þvilíkt á ferðinni, heldur skipulögð glæpastarfsemi, sem hefur alla tíð, frá lýðveldisstofnun, viðgengist og er enn.