Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2010

GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Bragi Björnsson skátahöfðingi , sagði í ræðu við hefðbundna skátamessu í Hallgrímskirkju í dag, sumardaginn fyrsta, að þegar hann héldi á vit náttúrunnar í útilegum sumarsins hyrfu allar áhyggjur sem dögg fyrir sólu enda væri bjartsýninni tjaldað.

FÓLK ÚR ÖLLUM FLOKKUM...

Heill og sæll Ögmundur. Ég get tekið undir hvert orð sem þú ritar í pistli þínum "LÝÐRÆÐIÐ ÞARF NÆRINGU - STJÓRNVÖLDIN AÐHALD".

EKKI SÁ BESTI HELDUR SÁ ÓDÝRASTI

Vel getur verið að mörgum þyki Jóhönnu launin þetta svaka laun en í Evrópu eru laun ýmissa fræðinga í gagnagrunnum og etc á um 80-100 þús pund á ári.

LÁGKÚRA MOGGADINDLA

Morgunblaðið gerir sig sekt um að ráðast að embættismanni sem raunar er þegar kominn á eftirlaun. Ég hef aldrei séð jafn lákúrulega málflutning hjá nokkru dagblaði á Íslandi.

VANDLIFAÐ

Sumir eru alltaf einum leik á eftir. Það á við um Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Hann hrósaði útrásarvíkingum.

UPPLOGNAR SKÝRINGAR?

Sæll Ögmundur. Ég hef verið að velta einu máli svolítið fyrir mér. Þann 25-09-2008 var samþykkt af stjórn Kaupþings að fella allar persónulegar ábyrgðir af lánum sem fjöldi fólks innan bankans fékk til að kaupa hlutabréf í bankanum.Sumir fengu aflétt ábyrgðum á milljörðum króna, til að mynda eiginmaður varaformanns Sjálfstæðisflokksins.
LÝÐRÆÐIÐ ÞARF NÆRINGU - STJÓRNVÖLDIN AÐHALD

LÝÐRÆÐIÐ ÞARF NÆRINGU - STJÓRNVÖLDIN AÐHALD

Krafan á hendur stjórnmálunum er gagnsæi og lýðræðisleg vinnubrögð. Sú krafa er enn háværari í dag en hún var í gær.

BURT MEÐ GERVISIÐFERÐI!

Nýverið hjó ég eftir því að skattrannsóknarstjóri stóð agndofa af undrun yfir því hve menn væru orðnir færir og snöggir að skjóta undan fjármunum.

LÖGTÆKNI-KRATA-VIÐHORF?

Sæll Ögmundur.. Síðustu dagar hafa eðlilega snúist að nokkru um ábyrgð. Í tilfelli stjórnmálamanna má ekki gleyma að þeirra ábyrgð snýr að nokkru að því hvort þeir rækti skyldur sínum gagnvart kjósendum.

BUNDIN VIÐ FLOKKSKLAFANN?

Ég las ræðu Ingibjargar Sólrunar á netinu rétt í þessu. Þar skýrir hún frá því að hún brást sjálfri sé, flokknum og kjósendum flokksins.