Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2010

SIÐBLINDIR DÆMI EKKI UM HVAÐ SIÐLEGT ER

Sæll Ögmundur.. Það er margar góðar greinar og lesendabréf á vefsíðunni þinni og það er gleðilegt að sjá okkur venjulegt alþýðufólk hafa vettvang sem við getum viðrað áhyggjur og skoðanir okkar, en það veitir þú okkur og átt þakklæti fyrir Ögmundur!. Árni Þorsteinsson http://ogmundur.is/fra-lesendum/nr/5235/   bendir réttilega á að Atli Gíslason alþingismaður sem mörg okkar hafa byggt vonir með innan um hálfgerðan furðulýð á Alþingi, hafi varað menn við „að stíga afskaplega varlega til jarðar varðandi sýkn eða sekt þeirra sem þingnefndin mun fjalla um." Árni er eðlilega undrandi og fyrir vonbrigðum af slíkum umælum þingmanns sem maður hefur lagt traust til og þarf á að halda á ögurtímum.

KJÓSUM 5. JÚNÍ 2010

Sæll Ögmundur.. Á Örstedskalanum gátu menn fengið - 23 í einkunn. Þá einkunn fengu til dæmis laganemar á munnlegum prófum sem kunnu minna en ekki neitt.

NÚ ÞARF MARGT SKOÐUNAR VIÐ

Komdu sæll Ögmundur.. Ég sé að þú ert þeirrar skoðunar að fara þurfi alvarlega yfir þær staðreyndarvillur sem forsetinn benti á, sem fram komu í skýrslunni um forsetaembættið.

HEIMILI ALNÚGANS EKKI FRIÐHELG!

Þú talar um í nýjustu skrifum þínum að heimilin séu friðhelg, sammála því. En þegar þú talar um heimili sakborninga sem frömdu glæp gagnvart allri þjóðinni séu heilög þá finnst mér þú vera á villigötum.

SEKT OG ÁBYRGÐ

Björgvin er formlega ábyrgur. Ég vona að málið komi fyrir Landsdóm og það verður að gera það. Björgvin gerir augljós mistök sem eru þau að segja ekki strax af sér.
HEIMILIN EIGA AÐ VERA FRIÐHELG

HEIMILIN EIGA AÐ VERA FRIÐHELG

Krafa fólks sem er að missa heimil sín er að þau verði friðhelg, að ekki sé hægt að ganga að þeim. Krafan er: Hlífum heimilunum.

VEIKUR HLEKKUR (Grein I)

Veikasti hlekkurinn í rannsóknaskýrslunni virðist vera 8. bindið, saminn af siðfræðingum og fyrrv. stjórnmálamanni.

HVENÆR HFEUR RÖKSTUDDUR GRUNUR ÞÝÐINGU?

Það er sannarlega með ólíkindum að fylgjast með umræðunni „Hrunskúrkur ársins" Margir eru nefndir en þó sumir meira en aðrir.
ÞAÐ  Á EKKI AÐ HAFA MENN  FYRIR RANGRI SÖK

ÞAÐ Á EKKI AÐ HAFA MENN FYRIR RANGRI SÖK

Það er rétt sem fram kemur í rannsóknaskýrslunni; viðskiptaráðherra hlýtur jafnan að bera mikla ábyrgð þegar bankar falla.

VINDHANAR SNÚAST OG SNÚAST

Sæll Ögmundur.. Hef verið lesa rannsóknaskýrsluna Alþingis. Í fjölmiðlakafla og siðfræðikafla kemur það mér nokkuð á óvart að hvergi skyldi getið varnaðarorða, gagnrýni og greiningar sem fram hefur komið á þessari vefsíðu en hún er jafn gömul einkavæðingu bankanna.