 
			ÞAKKA VINSEMD OG HEIÐUR
			
					05.11.2009			
			
	
		Nú þegar ég læt af formennsku í BSRB og óska nýjum formanni og öðru forsvarsfólki samtakanna velfarnaðar inn í framtíðina vil ég þakka fyrir mig og þá ekki síst fyrir þann heiður og þá vinsemd sem BSRB sýndi mér á þessum tímamótum.
	 
						 
			 
			 
			