Fara í efni

Greinasafn

2009

2. FORSIDA-1

ÞAKKA VINSEMD OG HEIÐUR

Nú þegar ég læt af formennsku í BSRB og óska nýjum formanni og öðru forsvarsfólki samtakanna velfarnaðar inn í framtíðina vil ég þakka fyrir mig og þá ekki síst fyrir þann heiður og þá vinsemd sem BSRB sýndi mér á þessum tímamótum.

ANDI BJÖRNS?

Halló halló ég hélt að Björn Bjarnason væri farinn úr dómsmálaráðuneytinu ... ég sé ekki betur en andi hans svífi enn yfir vötnum þar.

NEI VIÐ ICESAVE!

Núna var einn að þínum stuðningsmönnum að lýsa yfir því að hann ætlar að styðja Ice-Save samninginn eins og hann kemur fyrir núna, ég get ekki sagt annað en ég að varð fyrir miklum vonbrigðum.

ER ÁBYRGÐAR-LEYSI AÐ HAFNA ICESAVE?

Það er í sjálfu sér ekki erfitt að vera á móti því að þurfa að greiða háar fjárhæðir úr landi eins og fylgja Icesave samningnum.

BARNALÁNS-SONNETTAN

Í græðgi eru veðsett börn þess virði. að vandamálum foreldra þau breyti. því ávallt fer það svo að lána leiti. þeir lánsömu sem forðast vilja byrði.. . Já, finna má í sögusögnum grófum. að sumir hafi veðsett hjörtu barna. og mér er tjáð að hrunið hefjist þarna. er hér var framið rán af illum þjófum.. . Svo afskrifa þeir litlu bernskubrekin. því bönkunum er ekki tamt að kvelja. þær smásálir sem léttar leiðir velja. og lánin verða bara aftur tekin.. . Já, víst er dásemd blessað barnalánið. sem Byr og Glitnir veittu fyrir ránið.
SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR: VERKSTÝRÐI AF VELVILD

SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR: VERKSTÝRÐI AF VELVILD

Á rúmlega tveggja áratuga göngu minni undir fána BSRB hef ég kynnst mörgu góðu fólki. Á skrifstofu bandalagsins hefur jafnan verið starfandi einvalalið.

SKILNINGSLEYSI?

Hvernig stendur á því að gengið lækkar? Þrátt fyrir allt traustið. Icesave í höfn, AGS lán í höfn, allt í lukkunar velstandi.
AGS-KRÖFUR: EINKAVÆÐING OG BÓKHALDSFALS?

AGS-KRÖFUR: EINKAVÆÐING OG BÓKHALDSFALS?

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er í þann veginn - náðarsamlegast - að veita Íslandi blessun fyrir áfanga í píslargöngu sinni til að að geta talist að nýju þjóð á meðal þjóða í markaðsheiminum.

STÓRSLYS FYRIR NÝJA ÍSLAND?

Erlendar lánastofnanir hafa þegar tapað 9.000 milljörðum króna!!! vegna lána til Íslendinga. Þess vegna er það skammarleg hegðun íslenskra þingmanna á Norðurlandaþingi að kvarta og væla yfir því að Norðurlönd tengdu væntanleg lán sín til Íslendinga við afgreiðslu AGS.
SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

Það er mikilvægt að halda sögunni til haga. Það gefur okkur dýpri skilning á samtíma okkar og auðveldar okkur að rata inn í framtíðina.