Fara í efni

Greinasafn

2009

STÓRIÐJA ER EKKI SVARIÐ VIÐ ATVINNULEYSI

STÓRIÐJA ER EKKI SVARIÐ VIÐ ATVINNULEYSI

Eitt mesta böl sem hendir nokkurn mann er langvarandi atvinnuleysi. Reynslan sýnir að atvinnuleysi dregur úr einstaklingum máttinn og lamar fjölskyldur þeirra og nánasta umhverfi.. . Þess vegna ber að fagna allri umræðu um atvinnuuppbyggingu.

KEM EKKI AUGA Á VINSTRIÐ

Ég tek undir með "einni atvinnulausri" sem skrifar þér á heimasíðuna um "Norrænu vinstri velferðarstjórnina". Ég sé nú ekki lengur mikið vinstri í þessari ríkisstjórn.

NORRÆN VELFERÐAR-STJÓRN?

Ég á erfitt með að taka ykkur alvarlega þegar þið nú komið fram með skattaboðskapinn, nýbúin að biðja AGS að vera lengur og viðhaldið sama spillingarliðinu, jafnvel inni í ráðuneytunum, gerið þá að ráðuneytisstjórum og hátt settum ráðgjöfum og endurreisið fjármálakerfið nákvæmlega einsog það var! Einasta sem ríkisstjórnin gerir að EIGIN frumkvæði er að skera niður í velferðarkerfinu.

MESTU SVIK STJÓRNMÁLA-SÖGUNNAR

Sæll Ögmundur.... Ég óska Ásmundi Einari Daðasyni til hamingju með formannskjörið í félagi sjálfstæðissinna "í Evrópumálum".  Ég eins og þú er meðlimur í Heimssýn, sem ég vil frekar kalla Heimsýn, og báðir viljum við halda okkur utan afskipta og oks annarra þjóða!. Ég er einnig mjög á móti samþykkt Iceslaves á Alþingi áður en að dómstólar hafa skorið úr um hvort saklausum íslenskum almenningi sé skylt að greiða fyrir afglöp stjórnmálamanna og fjárglæpamanna! . Ég hef talið að með því að neita Iceslave, þá séum við einnig að neita Evrópuaðildinni og jafnvel afskiptum AGS af stjórnmálum Íslendinga, þó það sé fullkomlega réttlætanlegt að hafna Iceslave algjörlega, málefnalega á eigin grundvelli.  . Ég var mjög á móti að Alþingi leyfði aðildarviðræður við Evrópusambandið og ég og fjöldi annarra kjósenda hefðum aldrei kosið VG, hefðum við vitað að VG, hefði gert samkomulag við alþjóðakratana að hefja aðildarumræðurnar.  Sama má segja um að samþykkja að AGS tæki við stjórn landsins.
NORRÆN ÞÖGN SAMA OG NORRÆNT SAMÞYKKI

NORRÆN ÞÖGN SAMA OG NORRÆNT SAMÞYKKI

Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hefur svarað nokkrum Íslendingum sem nýlega sendu honum fyrirspurn um aðkomu sjóðsins að málefnum Íslands.. Í bréfi sínu segir Strauss-Kahn sitthvað sem hlýtur að vekja furðu.
SFR 70 ÁRA!

SFR 70 ÁRA!

SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu heldur nú upp á 70 ára afmæli. Hefur félagið af þessu tilefni sent landsmönnum félagsblað með kveðjum og sögulegum upplýsingum um sjálft sig sem Þorleifur Óskarsson sagnfræðingur hefur tekið saman.

SUBBUSKAPUR!!!

Heildarkröfur í bú Landsbankans eru miklar og tap viðskiptamanna hans um 6500 milljarðar króna. Fyrir utan stjórn bankans, sem ber afar vel skilgreinda ábyrgð á rekstri hans, bera eigendur, bankastjórar og æðstu stjórnendur mesta ábyrgð á óráðsíunni.

ANNARS EIGUM VIÐ AÐ FARA Í RUSLFLOKK!

Því miður eru margir skólar ekki að standa sig betur en svo að þeir eru ekki einu sinni með myndavélakerfi í skólunum og auglýsa sig svo sem mjög öfluga í að vinna gegn einelti.

EKKI SKULDAÞRÆLAR!

Ögmundur.. Pétur Örn spurði þig af ærnu tilefni og þú vísaðir í þessi lokaorð pistils: "Að öðru vísi samsett ríkisstjórn hefði leitt til svipaðrar niðurstöðu.
KRÖFTUGUR FORMAÐUR HEIMSSÝNAR

KRÖFTUGUR FORMAÐUR HEIMSSÝNAR

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, hefur verið kjörinn formaður Heimssýnar, samtaka sjálfstæðissinna í Evrópumálum.