AÐ VERA TEKINN ALVARLAEGA
11.07.2008
Birtist í Fréttablaðinu 10.07.08.. Já, hvað skyldi þurfa til svo taka megi einn þingmann alvarlega? Sú spurning vaknaði hjá leiðarahöfundi Fréttablaðsins þegar undirritaður skrifaði blaðagreinar þar sem velt var vöngum yfir því hvort samningurinn um hið Evrópska efnahagssvæði væri farinn að ganga svo gegn lýðræðinu að íhuga bæri hvort við ættum að segja okkur frá honum.