Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2008

Frettablaðið

EES TIL ÓÞURFTAR

Birtist í Fréttablaðinu 02.03.08.. Um síðustu helgi voru forsíður tveggja íslenskra blaða, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins undirlagðar kröfum um að Íslendingar gengju tafarlaust í Evrópusambandið.

HVÍ EKKI BÓNUSA Í STJÓRNARRÁÐIÐ?

Mér er lífsins ómögulegt að skilja af hverju laun ríkisstjórnarinnar og æðstu embættismanna ríkisins eru ekki árangurstengd.

HERÐUBREIÐ AÐ INNAN

Um daginn sagði vinur minn mér brandara. Stefán frá Möðrudal var að sýna gestum sínum málverk og einn þeirra benti á Herðubreið og sagði: "Er hún ekki of stór frá þessum sjónarhóli séð?" "Þú ættir að sjá hana að innan."sagði Stórval.. Í bókinni Draumalandinu segir Andri Snær að halda mætti að Ísland væri stærra að innanmáli en utanmáli.
TAKK ÞÓRUNN!

TAKK ÞÓRUNN!

Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráherra, upplýsti í Kastljósviðtali í kvöld  að það hefði verið hún sem vann að undirbúningi tónleikanna sem Björk, Sigurrós, Ólöf Arnalds og Ghost Digital og Finnbogi Pétursson  komu fram á í Laugardalnum í Reykjavík síðastliðinn laugardag.

BANKARNIR HEIMTA SITT

Ég eins og margir fleiri fjárfesti í bíl í ársbyrjun 2006. Til að létta mér lífið ákvað ég að taka lán á góðum kjörum, sem var ekkert mál.