Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2008

TIL HVERS VAR BARIST?

Það sem rekur mig til að skrifa þér er nýgerður kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem að mínu mati er víti til varnaðar.

UM EINSLEITNI Í FJÖLMIÐLUM

Sæll Ögmundur. Ég ætla svosem ekki að stofna til rökræðna um eigendavaldið, skoðanafrelsið, einsleitnina og það allt saman en bendi á - til gamans - að miðvikudaginn 2.
ÞAKKAÐ FYRIR SIG

ÞAKKAÐ FYRIR SIG

Ég átti stórkostlegan afmælisdag í gær, fimmtudaginn 17. júlí, fékk fjöldann allan af gjöfum og kveðjum - í bundnu máli og óbundnu - og að sjálfsögðu blómin einsog í körfunni sem sjá má hér að ofan, með blómum í íslensku fánalitunum,  frá vinum mínum í Starfsmannafélagi Færeyja.

ERU ENGIN VIÐURLÖG VIÐ ÞVÍ AÐ EYÐILEGGJA EFNAHAGSKERFI ÞJÓÐAR?

Það sést lítið af þeim í kastljósum sjónvarpsstöðvanna núna drengjunum sem voru að ráðleggja almenningi hvaða hlutbréf hann ætti að kaupa til að verða ríkur.
DV

ÞURFUM BJARTSÝNA RÍKISSTJÓRN

Birtist í DV 16.07.08.. Að einhverju leyti kann skýringin á því að fylgi ríkisstjórnarinnar fer þverrandi að vera sú að fólki þyki hún fálmandi við efnahagsstjórnina og ekki ráðagóð.
EFNT TIL AFMÆLISHÓFS

EFNT TIL AFMÆLISHÓFS

Á morgun fylli ég 60 ár og hef ákveðið að efna til afmælishófs fyrir vini og velunnara af því tilefni. Þetta geri ég undir bláhimni við götuna mína, Grímshagann í Reykjavík.

GÖMUL FRÉTT SPLUNKUNÝ

Ingibjörg Sólrún sagði í 24stundum í gær að stóriðjuhlé Samfylkingar hefði verið fórnað við stjórnarmyndun.

GÓÐ EVRÓPUUMRÆÐA

Evrópuumræða ykkar Bjarna Benediktssonar alþingismanns í Kastljósinu í gærkvöld var um margt ágæt. Það er löngu kominn tími til að víkka þessa umræðu út og færa hana í annan farveg en hún hefur verið í.
AÐEINS EINN SKOÐANAHÓPUR GERIR ÚT FJÖLMIÐLA Á ÍSLANDI!

AÐEINS EINN SKOÐANAHÓPUR GERIR ÚT FJÖLMIÐLA Á ÍSLANDI!

Það er ekkert nýtt á Íslandi að fólk komist yfir miklar eignir. Tvennt greinir þó auðmenn samtímans frá auðmönnum fyrri tíðar.
MBL  - Logo

FORDÓMALAUS UMRÆÐA UM EES?

Birtist í Morgunblaðinu 10.07.08.. Það er umhugsunarvert að í flestum almennum atkvæðagreiðslum sem efnt hefur verið til innan Evrópusambandsins um málefni sem því tengjast hefur myndast gjá á milli almennings og þess sem kalla má stofnanaveldisins.