Sæll Ögmundur. Ég ætla svosem ekki að stofna til rökræðna um eigendavaldið, skoðanafrelsið, einsleitnina og það allt saman en bendi á - til gamans - að miðvikudaginn 2.
Ég átti stórkostlegan afmælisdag í gær, fimmtudaginn 17. júlí, fékk fjöldann allan af gjöfum og kveðjum - í bundnu máli og óbundnu - og að sjálfsögðu blómin einsog í körfunni sem sjá má hér að ofan, með blómum í íslensku fánalitunum, frá vinum mínum í Starfsmannafélagi Færeyja.
Það sést lítið af þeim í kastljósum sjónvarpsstöðvanna núna drengjunum sem voru að ráðleggja almenningi hvaða hlutbréf hann ætti að kaupa til að verða ríkur.
Birtist í DV 16.07.08.. Að einhverju leyti kann skýringin á því að fylgi ríkisstjórnarinnar fer þverrandi að vera sú að fólki þyki hún fálmandi við efnahagsstjórnina og ekki ráðagóð.
Á morgun fylli ég 60 ár og hef ákveðið að efna til afmælishófs fyrir vini og velunnara af því tilefni. Þetta geri ég undir bláhimni við götuna mína, Grímshagann í Reykjavík.
Evrópuumræða ykkar Bjarna Benediktssonar alþingismanns í Kastljósinu í gærkvöld var um margt ágæt. Það er löngu kominn tími til að víkka þessa umræðu út og færa hana í annan farveg en hún hefur verið í.
Birtist í Morgunblaðinu 10.07.08.. Það er umhugsunarvert að í flestum almennum atkvæðagreiðslum sem efnt hefur verið til innan Evrópusambandsins um málefni sem því tengjast hefur myndast gjá á milli almennings og þess sem kalla má stofnanaveldisins.