Fara í efni

Greinasafn

Mars 2008

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN LÆTUR TIL SKARAR SKRÍÐA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN LÆTUR TIL SKARAR SKRÍÐA

Fregnir berast nú um að einkavæðingardeild Sjálfstæðisflokksins  sé nú að hrinda af stað stórsókn í heilbrigðiskerfinu með víðtækum kerfisbreytingum og jafnvel hreinsunum.

UM SKATTA-SNIÐGÖNGUMENN OG SAMNINGS-STÖÐU SKULDARA

Sæll félagi.. Ég hef tekið eftir hugmyndum ykkar í efnahagsmálum sem miða ma. að því eð styrkja stöðu Seðlabankans og draga fé út úr hagkerfinu með útgáfu skattfrjálsra skuldabréfa.
NOKKRAR ÁBENDINGAR ÚR SKAGAFIRÐI

NOKKRAR ÁBENDINGAR ÚR SKAGAFIRÐI

Fjármálaeftirlitið er opinber stofnun sem ætlað er að standa vörð um að farið sé að lögum og reglum í fjármálaheiminum.

EFTIRLAUNA-FRUMVARPIÐ: HVER ER ALVARAN AÐ BAKI?

Sæll Ögmundur.. Þakka þér fyrir svarið. Ég er sammála. Það er um það bil að koma í ljós hvort þeim sem andæfa eftirlaunaósómanum er alvara eða hvort til standi að sviðsetja eitthvað til málamynda.. Ég tel að það hljóti að vera meirihluti fyrir því í allsherjarnefnd að taka frumvarp Valgerðar fyrir og afgreiða.
ALLYSON POLLOCK OG RANNSÓKNARMIÐSTÖÐIN Í EDINBORG

ALLYSON POLLOCK OG RANNSÓKNARMIÐSTÖÐIN Í EDINBORG

Við háskólann í  Edinborg í Skotlandi er starfandi sérstök rannsóknarstofnun  sem hefur það verk með höndum að kanna afleiðingar mismunandi skipulagsforma í heilbrigðisþjónustunni.
VG UM ALLA BORG

VG UM ALLA BORG

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur VG efnt til íbúafunda í Reykjavík um ýmis málefni undir yfirskriftinni VG um alla borg.

SKÁKVEISLA GUÐFRÍÐAR LILJU

Skákveislan sem staðið hefur yfir að undanförnu hefur gefið mér að nýju trú á að skáklistin eigi framtíðina fyrir sér.
SAMKEPPNISSTOFNUN GEGN SAMFÉLAGI?

SAMKEPPNISSTOFNUN GEGN SAMFÉLAGI?

Ég skal játa að oft hef ég verið í vafa um gildi Samkeppnisstofnunar og sviðið að fyrir skattpeninga sem fjármagna þá stofnun skuli spjótum iðulega beint gegn því sem samfélagslegt er.

SPURT UM LÍFEYRIS-FORRÉTTINDIN

Sæll Ögmundur. Formaður allsherjarnefndar segir í 24-stundum, að óski nefndarmenn ekki eftir því að eftirlaunafrumvarp Valgerðar Bjarnadóttur verði tekið fyrir, þá muni það daga uppi.
RYKKORN GEIRS

RYKKORN GEIRS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, virðist ekki alltaf hugsa mjög stórt fyrir Íslands hönd. Þannig sagði hann á þingi í vikunni á þá leið að menn skyldu ekki ætla að miklu munaði um framlag Íslendinga í friðarumleitunum í Palestínu.