Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2008

VIÐ VISSUM EKKERT

Eftir að Davíð Oddsson upplýsti í gær um viðvaranir Seðlabankans til ríkisstjórnarinnar í febrúar sl. um yfirvofandi hrun bankakerfisins hafa tveir ráðherrar stigið á stokk og segjast ekkert kannast við málið.

HARÐSVÍRAÐ LIÐ Í STJÓRNAR-RÁÐINU

 Í heilt ár amk. hefur ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks verið fullkomlega ljóst hvert stefndi í málefnum bankanna.
MBL  - Logo

„SAGNFRÆÐI" BIRGIS DÝRFJÖRÐ

Birtist í Morgunblaðinu 14.11.08. Sá ágæti maður, Birgir Dýrfjörð, skrifar grein í Mogunblaðið 3. nóvember sl.
UM FRÉTTABRÉF SÍÐUNNAR

UM FRÉTTABRÉF SÍÐUNNAR

Nokkuð er um að fólk, sem hefur óskað eftir því að fá send reglulega fréttabréf  mín, fái þau ekki. Ég vil af þessu tilefni hvetja hlutaðeigandi að skrá sig að nýju.

SÝNDARMENNSKA

Sæll. Utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt "sparnaðartillögur" upp á 20% af útgjöldum ráðuneytisins. Þegar tölurnar eru skoðaðar kemur í ljós að þetta er að stærstum hluta (um 2/3 hlutar) niðurskurður á framlögum til þróunarhjálpar.
JÓN ÁSGEIR, LÁNSTRAUST HF OG BANAKALEYNDIN

JÓN ÁSGEIR, LÁNSTRAUST HF OG BANAKALEYNDIN

Jón Ásgeir Jóhannesson telur ófært að á Alþingi sé spurt um hver hafi lánað honum fjármuni til að kaupa upp nánast alla fjölmiðla landsins; hvað þá að bankarnir veiti slíkar upplýsingar.
SESTIR UNDIR STÝRI Á BLÚSSANDI FERÐ TIL FORTÍÐAR

SESTIR UNDIR STÝRI Á BLÚSSANDI FERÐ TIL FORTÍÐAR

Í gær mættu í Alþingi fulltrúar frá Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, RSE. Þeir komu færandi hendi með nýútkomna bók, Hagfræði í hnotskurn, eftir Henry nokkurn Hazlit.

SVAR TIL KRISTÍNAR MAGDALENU

Það er alveg laukrétt hjá Kristínu Magdalenu Ágústsdóttur að Bónusverslanirnar eru oftast með besta verðið og því kann það að virðast erfitt að refsa bónusdrengnum óreiðurekstur með því að sniðganga verslun hans.
ÞAKKIR TIL FÆREYINGA

ÞAKKIR TIL FÆREYINGA

Á málstofu BSRB í gær flutti ég Færeyingum  sérstakar þakkir og kveðjur. Sendiherra Færeyja á Íslandi, Gunnvör Balle, var þar á meðal frummælenda.

HVER TÓK PENINGANA AF REIKNINGUNUM?

Sæll Ögmundur .. Guðjón A Kristjánsson sagði í hádegisfréttum 10.11. að í árslok 2009 yrðu skuldir þjóðarbúsins um 1000 milljarðar.