Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2006

ERTU AÐ VERÐA NÁTTÚRULAUS?

Í kvöld voru haldnir magnaðir tónleikar í Laugardalshöllinni í þágu náttúruverndar undir kjörorðinu, Ertu að verða náttúrulaus?  Margir fremstu listamenn þjóðarinnar komu fram á þessum maraþontónleikum.
RÍKISSTJÓRNIN OG KJARAMISRÉTTIÐ

RÍKISSTJÓRNIN OG KJARAMISRÉTTIÐ

Valgerður Sverrisdóttir kom fram á Morgunvakt RÚV í morgun til að fjalla um launagjána sem myndast hefur í íslensku samfélagi.

ÁRAMÓTAÍRAK

Kaumpánarinir Halldór og Davíð geta senn fagnað þriggja ára stríðshelvíti í Írak-þeirri atlögu gegn þróunarríki sem þeir staðfastir. studdu fyrir hönd okkar Íslendinga.

ÁRAMÓTAHUGLEIÐINGAR HALLDÓRS OG HELGU

Í byrjun vikunnar birtut í Morgunblaðinu ýmsar áramótahugleiðingar, þar á meðal þeirra Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, og Helgu Hansdóttur yfirlæknis í almennum öldrunarlækningum LSH, Landakoti.