Fara í efni

Greinasafn

2005

SAMFYLKINGIN SEGI HVORT HÚN VILJI VINNA TIL HÆGRI EÐA VINSTRI

Í lok apríl á síðastliðnu ári skrifaði ég grein á þennan vef sem bar nafnið ,,Tvígengisvélin hikstar". Tilefni greinar þeirrar var að þá var mikil krísa í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks þar sem forseti Íslands hafði neitað að skrifa undir fjölmiðlalögin s.k., og allar líkur á að lögin yrðu borin undir þjóðaratkvæði.

UM FRÉTTAMENNSKU – DÆMI AF ORKUVEITU OG FORSETA ÍSLANDS

Í fréttum í morgunútvarpi fór Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, mikinn og sagði það ósannindi sem haldið hefði verið fram, að til stæði af hálfu Sjálfstæðisflokksins að selja Orkuveituna.

ÁGÆTI RÍKISSAKSÓKNARI !

Þetta eru ávarpsorðin í bréfi Árna Guðmundssonar,  æskulýðs- og tómstundafulltrúa í Hafnarfirði í bréfi sem hann hefur skrifað embætti ríkissaksóknara.

SAMFYLKINGIN ÞARF AÐ TALA SKÝRAR

Birtist í Morgunblaðinu 31.10.05.Fyrir rúmri viku birti ég í Morgunblaðinu "Opið bréf til Samfylkingarfólks". Þar er spurt um stefnu Samfylkingarinnar.

LAUNAMUNUR KYNJA ER EKKI EINI LAUNAMUNUR SEM VERT ER AÐ SKOÐA

Í morgunútvarpi í dag var fjallað um fæðingarorlof karla. Rætt var við hæstráðendur í banka. Spurt var hver ástæða væri fyrir því að karlar fari síður í fæðingarorlof en konur en sérstaklega var fjallað um hátekjuhópinn.

TÍMINN OG SÍMINN

Þegar ég var unglingur þá orti ég lítið ljóð sem var á þessa leið:Þegar Saman og Gaman voru samanþá þótti þeim gamanog þegar Gaman og Saman þótti gaman,þá voru þeir saman.Þetta minnir mig einhvernveginn á tímann og Símann, því tíminn sem leið frá því kjötkatlafurstar einkavæðingar vildu fyrst gefa Símann og þar til þeir gáfu hann, var á margan hátt einkar dýrmætur tími.

ÓVÆNT ÚTSPIL Í KVÓTAMÁLUM

Nokkur blaðaskrif hafa orðið síðustu daga í kjölfar Opins bréfs til Samfylkingarfólks, sem ég birti í Morgunblaðinu fyrir rúmri viku.

BJÓR. AUGLÝSINGAR, FÍKNIEFNABARÁTTAN OG FORSETI

Sæll Ögmundur.Nokkur orð til að láta vita af mér eftir langa dvöl á annarri breiddargráðu. Nýkomin aftur var heimilislegt að sjá Ólaf R.
STÓRKOSTLEG RÁÐSTEFNA UM VATN

STÓRKOSTLEG RÁÐSTEFNA UM VATN

Í dag var haldin ráðstefna um vatn sem 7 almannasamtök stóðu að: BSRB, Kennarasamband Íslands, Landvernd, Menningar og friðarsamtök íslenskra kvenna, Náttúruverndarsamtökin, Samtök starfsfólks fjármálafyrirtækja og Þjóðkirkjan.
BREIÐ SAMSTAÐA UM VATNIÐ

BREIÐ SAMSTAÐA UM VATNIÐ

Á þessari auglýsingu, sem hér má sjá, er vakin athygli á ráðstefnu, sem sjö félagasamtök og stofnanir efna til, um mikilvægi vatns og hvernig með það er farið.