ÍSLENSKU HUGVITI BEITT Í BÚLGARÍU
15.12.2005
Óli í Olís var kraftmikill maður. Þegar hann keypti Olís á sínum tíma var það talsvert umrætt að hann hefði borgað fyrirtækið með því að skrifa út tékka merktan fyrirtækinu sjálfu eftir að hann gekk frá kaupunum á því.