 
			Skattatillögur vekja athygli
			
					06.05.2003			
			
	
		Skattatillögur BSRB hafa vakið verðskuldaða athygli. Skattaumræðan hefur verið í öngstræti um nokkurra ára skeið en með þessum tillögum er gerð tilraun til að færa umræðuna yfir á frjórri vettvang.
	 
						 
			