Fara í efni

Frá lesendum

KRAFTUR, FRELSI, FRIÐUR - Í BOÐI RÍKISSTJÓRNAR-INNAR!

Fyrst hélt ég að Hreinn Kárason væri að grínast í lesendabréfi hér á síðunni þar sem hann bendir á að vinnunefnd forsætisráðuneytisins hefði leitað í öfugmælahandbækur Dýrabæjarins hans George Orwells um einkunnarorð fyrir Ísland! (sbr.

SAMFYLKINGIN ER EKKI LÍTIL SÁL - EÐA HVAÐ?

Ég ætla fyrir hönd míns flokks, Samfylkingarinnar, að frábiðja ósvífin og niðurlægjandi skrif um  okkur hér síðunni.

GLEYMUM EKKI LÁGKÚRU GEIRS

Geir H Haarde segir umræðu um nýjasta ferðamáta ríkisstjórnarinnar vera lágkúrulega. Ég legg til að landsmenn allir gleymi þessum ummælum ekki í næstu kosningum.

HA?

Var að lesa bréfið frá Hreini Kárasyni og er vægast sagt gáttuð. Ríkisstjórnin  virðist ramba inn á allar brautir sem liggja til Dýrabæjar Orwells.

OG SVO FLJÚGA ÞAU HEIM Í DÝRABÆ!

Í bók sinni 1984 lýsti George Orwell þjóðfélagi "Stóra bróður", leiðtogans mikla, sem var í raun mikill kúgari.

HVERS KONAR JAFNAÐAR-MENNSKA?

Ég fylgdist með umræðunni um einkaþotuleigu ríkisstjórnarinnar á Alþingi og kom það mér óneitanlega á óvart af hve mikilli heift forsætisráðherrann varði ráðslag ríkisstjórnarinnar.

NÝIR OG BETRI BANKAR: ÞJÓÐARBANKINN OG HÚSNÆÐIS-BANKINN

Legg til að Íslenska ríkið stofni ríkisbanka, sem gæti heitið til dæmis Þjóðarbankinn og undirbúi að yfirtaka skuldir íslensks almennings við glæfrabankana.

AÐ TAKA EINN BRÉSNEF

Ég er sammála þér um Brésneflíkinguna hvað varðar samráðsleysi ríkisstjórnarinnar við stjórnarandstöðuna.

GEIR SKAMMAR PÚTÍN

Gott hjá Geir að segja á NATÓ fundinum að okkur finnist ekki gott að Rússar séu að fljúga yfir landinu án þess að biðja Geir um leyfi.

INGIBJÖRG, GEIR OG NATÓ

 Já, Ögmundur..... Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur svo sannarlega oft skipt um lit, skoðun og hlaupið útundan sér trekk í trekk.