
Í EINKAÞOTU TIL AÐ HEIÐRA NATÓ
03.04.2008
Vefmiðillinn Andríki er ekki sá miðill sem ég samsama mig við. En svoldið skondin fannst mér þessi tilvitnun þaðan sem barst inn á minn skjá í dag: :"Fyrir nokkrum áratugum gekk Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Keflavíkurveginn á tveimur jafnfljótum til að mótmæla aðild Íslands að NATO.