Fara í efni

ÞOTUFLAKKIÐ Á SÉR LÍKA BJARTA HLIÐ!

Blessaður Ögmundur.

Í þotu flugu þétt í lund,
þeystu um víða geima.
Ó, hve sæl og ljúf er stund,
séu þau ekki heima.

Kveðja,
Pjetur Hafstein Lárusson