
GOTT HJÁ SPEGLINUM
24.07.2008
Að mörgu leyti fannst mér virðingarvert hjá stjórnendum Spegilsins að leyfa ykkur Illuga Gunnarssyni að tjá ykkur lengur en í hinar hefðbundnu 50 sekúndur um brennandi málefni einsog einkavæðinguna.