
Í HEIMSÓKN HJÁ EINARI K.: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Í GREIPUM HUGMYNDAFRÆÐI
15.05.2005
Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Einar K. Guðfinnsson, rekur kröftuga og ágæta heimasíðu. Sjaldan er ég sammála þeim skrifum sem þar birtast.