Þú talar um þingmannafrumvarp þeirrra Jóns og Geirs. Síðan hvenær er Jón Sigurðsson alþingismaður? Ég taldi að hans eina von Jóns Sigurðssonar yrði að vera tosaður inn á eyrunum sem uppbót af Guðna Ágústssyni í næstu kosningum!Kv.
Blessaður Ögmundur. Þið sópið að ykkur fylgi þessa dagana og menn eru að velta fyrir sér skýringum. Ég hitti marga í mínu starfi og allir ræða þeir pólitík.
Tilefni þessara skrifa minna er grein þín í Fréttablaðinu nýlega um misskiptinguna. Ég er innilega sammála þér og reyndar trúi ég ekki ef einhver er ósammála þér.
Ég saknaði þess að þú svaraðir ekki spurningu Ólínu hér á síðunni í gær. Hún spurði hvort þú myndir styðja samtök sem berðust gegn nefskatti Þorgerðar Katrínar, menntamálaráðherra, til að fjármagna hlutafélagið RÚV.
Sigurður Magnússon, hefur reynst afar kröftugur sem bæjarstjóri á Álftanesi. Undir hans forystu hafa félagsleg og umhverfistengd verkefni verið sett á oddinn.
Birtist í Blaðinu 10.03.07.Athygli vekur hvernig Framsóknarflokkurinn reynir nú eina ferðina enn að hlaupa frá umdeildum verkum sínum í Stjórnarráðinu undanfarin 12 ár.
Sæll Ögmundur. Ég fór að hugsa um það eftir kastljósið ríkissjónvarpsins í gærkvöld hvort manni þætti það skrítið ef þrír vinstri grænir sætu á kjörtíma í sjónvarpi og ræddu stjórnmálaástandið.