Sæll Ögmundur.Í tilefni af umfjöllun þinni um Betsson og fjárhættuspil á netinu langar mig til að benda þér á athyglisverða grein þar sem hagsmunaþræðir eru raktir.
Ég neita því ekki að mér brá í brún þegar básúnað var í fjölmiðlum að "þverpólitísk samstaða" hefði náðst í Hafnarfirði um skipulag fyrir stækkun álbræðslunnar í Straumsvík.
Það er alltaf eitt sem gleymist í allri umræðunni þegar það er verið að ræða álmálin. Það er nefnilega þannig að það var eitt af fyrstu verkum Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að selja Alcan land undir álverið.
Nokkuð hefur verið talað um málþóf á Alþingi í tengslum við stjórnarfrumvarpið um RÚV ohf. Þeir sem raunverulega hafa fylgst með framvindunni vita að þetta er ósanngjörn ásökun.
Birtist í DV 19.01.07Miklar umræður fara nú fram á vettvangi stjórnmálanna um málefni Byrgisins. Ljóst er að stjórnvöld hafa fullkomlega brugðist í því máli.
Varðandi Betsson málið. Er ekki ólöglegt að auglýsa visvítandi ólöglega starfsemi? RÚV, 365, S1 &co eru allir að taka við auglýsingafé vitandi hvað þeir eru að auglýsa.Hermann JónssonSæll.Jú, þetta er kolólöglegt eftir því sem ég fæ best skilið.
Ríkisstjórnin leggur sem kunnugt er ofurkapp á að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Öllum öðrum málum er vikið til hliðar á Alþingi til að svo megi verða.
Sæll Ögmundur.Ókosturinn við að eiga börn sem læra í útlöndum er fjarlægðin við barnabörnin. Kosturinn er hins vegar að þá býr maður sér til tilefni til að dvelja langdvölum erlendis hjá börnum sínum og losnar þannig við opinbera umræðu hér í fjölmiðlum.