Fara í efni

GÓÐUR EINAR MÁR...

Var að lesa grein Einars Más í Mogganum. Stórkostlega vel skrifuð og birt í blaði sem bókabrennumentalítet nútímans neitar að lesa.
UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

Það sem ég hef heyrt af ræðu Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra  á aðalfundi ASÍ þótti mér gott.
HEILLAÓSKIR TIL BSRB!

HEILLAÓSKIR TIL BSRB!

Elín Björg Jónsdóttir hefur verið kjörin nýr formaður BSRB. Hún hefur verið starfandi lengi innan bandalagsins, verið í framvarðarsveit og gegnt ótal trúnaðarstörfum.

GOTT HJÁ ÖSSURI

Ekki var ég sáttur við þig Ögmundur að segja af þér embætti heilbrigðisráðherra. Kannski þess vegna að mér þótti gott að lesa viðtal sem birtist við Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra í DV um helgina.
42. ÞING BSRB SETT

42. ÞING BSRB SETT

Ræða við setningu þings BSRB 21.10.09.. Í setningarræðu formanns BSRB er hefð að tala um undangengið kjörtímabil og það sem framundan er.
ÖLL ERUÐ ÞIÐ VELKOMIN!

ÖLL ERUÐ ÞIÐ VELKOMIN!

BSRB gerir mér þann heiður að efna til sérstakrar menningardagskrár í dag í Háskólabíói í tilefni þess að ég læt nú af formennsku í samtökunum.

"FYRIRVARARNIR OKKAR"

Á dauða mínum átti ég von en ekki málflutningi Sjálfstæðisflokksins í Icesave-málinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í dag veist að þeim innan VG sem helst hafa haldið uppi gagnrýni á Ivcesave samninginn.
UM HOLLENSKAN OG ÍSLENSKAN RÁÐHERRA

UM HOLLENSKAN OG ÍSLENSKAN RÁÐHERRA

Einn ógeðfelldasti þátturinn í Icesave deilunni eru óheilindi Breta og Hollendinga sem sett hafa þvingu á Íslendinga en hafa alla tíð þóst saklausir af slíku.Við höfum séð hvernig þessi gömlu nýlenduríki hafa safnað liði í Evrópusambandinu og auk þess beitt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir sig.

EKKI FELLA

Ég er á móti Icesave samningnum og hef verið sammála þér í öllu því ferli. Ég er þó efins um að rétt sé að fella samninginn núna.

UM BÆLDAN VILJA

Jæja, þá er að sjá að við sem ventum 180 gráður í síðustu kosningum og gengum gegn upplýstri sannfæringu okkar, að ekki væri hægt að styðja rauða litinn eftir að sá blái hafi um 30 ára skeið staðið í stafni, séum að reka okkur á mola sannleiks hvað yfirlýsingu þá varðar.