
"ÞÚ TREYSTIR ÞÉR EKKI..."
16.11.2009
Er ekki raunverulega ástæðan fyrir að þú sagðir upp í þessari ríkisstjórn að þú getur ekki horfst í augu við þann niðurskurð sem er framundan? Þú treystir þér ekki í þetta og notar svo Ice-save sem afsökun og heldur að þú sért þjóðarhetja.