
ERU MENN BÚNIR AÐ GLEYMA...?
28.11.2009
Sæll Ögmundur.. Það er alltaf jafn dapurlegt að heyra útskýringar Indriða H aðstoðarmanns Steingríms J um að þetta og hitt sé misskilið í því sem hann sé að gera og allt rétt sem hann ákveði.