
Forgangur Evrópuréttar er grundvallaratriði á innri markaði ESB
05.03.2023
Lengi hefur „feluleikur“ einkennt það hvernig stjórnmála- og embættismenn ræða [eða ræða alls ekki] um hið raunverulega eðli EES-samningsins. Fólk reynir að halda „í þá von“ að hann sé „bara eins og hver annar alþjóðasamningur“. Það er að sjálfsögðu rangt ...Í samráðsgátt stjórnarráðsins var birt mál nr. 27/2023 þann 8. febrúar síðastliðinn...