Fara í efni
FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

Talsmaður Kúrda til langs tíma, Seckin Guneser, situr fyrir svörum í Friðarhúsi í kvöld og skýrir stöðu mála í landamærahéruðum sem liggja að Tyrklandi, í norð-vesturhluta Íraks annars vegar og norðanverðu Sýrlandi hins vegar. Samtök hernaðarandstæðinga bjóða upp á þessa samræðu og hvet ég fólk til að koma og kynna sér þessi mál sem ...

ÞÁ BATNA SÁR

Nú birtir upp þá batna sár bága heilsan skánar Með vordögum verðum klár er sólin skín og hlánar. Af Kristrúnu gæti Katrín lært því komin er á toppinn Enn íhaldið virðist Kötu kært lærði að sitja koppinn. ...
RÉTTINDI OG SKYLDUR LEIGUBÍLSTJÓRA KOMA ÖLLUM VIÐ

RÉTTINDI OG SKYLDUR LEIGUBÍLSTJÓRA KOMA ÖLLUM VIÐ

... Skyldu þingflokkar stjórnarmeirihlutans, Sjálfstæðisflokksins, með tveimur undantekningum, Framsóknarflokksins og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ásamt þingmönnum Samfylkingarinnar og Viðreisnar, hafa hugsað út í þetta þegar þeir samþykktu á síðustu metrunum fyrir jól lög sem kollvarpa réttindakerfi leigubílstjóra? ...
FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU

FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU

Næstkomandi laugardag klukkan 14 verður efnt til fundar í sal Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu undir yfirskriftinni hér að ofan. Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi standa fyrir málfundinum þar sem fjallað verður um stöðu tjáningarfrelsisins frá ýmsum sjónarhornum ...

FÁLKAORÐAN

Í ellinni er upphefð góð, hjá elítunnar kálfum, Fálkaorðuna fær þá stóð, úthlutað sér sjálfum.

„Hatrið“ á lýðræðinu og ástin á Evrópusambandinu

Útbreidd trú er það að Evrópusambandið [ESB/Sambandið] sé sérstakt friðarbandalag og afar lýðræðislegt fyrirbæri. Hvorugt á við rök að styðjast. Enda þótt friður í Evrópu hafi upphaflega legið til grundvallar forvera Evrópusambandsins, þ.e. Kola-og stálbandalaginu, eftir síðari heimsstyrjöld, er fátt sem bendir til þess í dag að sambandið sé sérstakt friðarbandalag, í raun fjarri því ...
HVER VILL SVARA FYRST?

HVER VILL SVARA FYRST?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17/18.12.22. Reglulega erum við minnt á mikilvægi þess að standa vörð um „vestræn gildi“. Svo mikils virði séu þau, okkur svo dýrmæt, að allt sé til vinnandi að vaðrveita þau. Þurfi til þess að heyja stríð þá verði svo að vera. Látum það síðastnefnda liggja á milli hluta að sinni þótt röksemdafærslan sé ...

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN ER SKAÐRÆÐISSKEPNA - STÓRHÆTTULEGT ÁFENGISLAGAFRUMVARP

Því miður verður ekki sagt um frumvarp um vefverslun (netverslun) með áfengi sem fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í fyrra að því hafi ekki fylgt nein hætta á aukinni neyslu. Sama gildir að öllum líkindum um frumvarp dómsmálaráðherra um sama efni sem væntanlegt var ...
BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SYNGUR INN JÓLIN

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SYNGUR INN JÓLIN

Ef ég fæ því komið við læt ég mig ekki vanta á jólatónleika Breiðfirðingakórsins. Og á sunndudag fékk ég því einmitt komið við að sækja tónleikana þetta árið. Stundin var yndisleg, allt frá því að   Gleðileg jól   Händels með texta Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka hljómaði í Fella- og Hólakirkju þar sem tónleikarnir fóru fram og þar til allir tóku undir með kórnum í ljóðlínum Sveinbjörns Egilssonar í   Heims um ból.   Inn á milli voru ein átján lög,   Ave maría   Kaldalóns að sjálfsögðu ...

„Woke“ er fasískt - Hugleiðingar um bók Simon Elmer, „The Road to Fascism"

...  Elmer fullyrðir að vestræn samfélög stefni nú hratt í átt að fasísku alræði, þróun sem fjórða iðnbyltingin geri mögulega og sé drifin áfram af auðhringum og skrifræðisvaldi. Eftir fall Sovétríkjanna höfum við orðið ómeðvituð um hætturnar af alræði sem á sér uppruna hægra megin við miðju ...