SORPUSKÓLI
06.08.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.08.23.
Á uppvaxtarárum mínum um miðja síðustu öld held ég að fáir hafi haft það á tifinningunni að náttúran ætti eitthvað sökótt við okkur mannfólkið. Menn voru ekki búnir að uppgötva hve skaðlegt það væri að búfénaður gengi um holt og haga og leysti vind eftir þörfum. Enginn taldi nauðsynlegt að ...