
ENN UM NATÓ
24.04.2023
Enn vil ég vekja athygli á samræðuþáttum Rauðs raunveruleika á Samstöðinni þar sem Karl Héðinn Kristjánsson ræðir við sagnfræðinginn Tjörva Schiöth um sögu NATÓ. Þetta er þakkarvert framtak. Því meira sem fjallað er um söguna þeim mun betur verðum við í stakk búin að ...