
HIROSHIMA OG NAGASAKI FYRR EN VONANDI EKKI SÍÐAR
08.08.2023
... En til eru þau fjöldamorð sem eru óvéfengd; þar sem morðingjarnir gangast við glæp sínum og það meira að segja kinnroðalaust. Hver og einn getur farið í bandaríska sendiráðið í Reykjavík og fengið það staðfest að enn þann dag í dag réttlæta bandarísk stjórnvöld kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki ...