
JULIAN ASSANGE OG MANNRÉTTINDI Á DAGSKRÁ Í BRUSSEL
29.09.2023
Myndin er tekin fyrir framan þinghúsið í Brussel
Ég er búinn að eiga áhugaverða daga í Brussel, höfuðborg Belgíu, frá því á sunnudag. Þann dag var ég á fundi stjórnmálamanna, lögmanna og annarra áhugasamra um mannréttindi og frjálsa fréttamennsku og frlesi almennt til orðs og æðis. Í brennidepli umræðunnar var Wikileaks fréttaveitan og hlutskipti fyrrum ritstjóra hennar og stofnanda, Julian Assange en hann ...