Fara í efni

FULLTRÚI KERFISINS?

Davíð Oddsson segir í viðtali í Verslunaskólablaðinu að hann hafi barist fyrir setuverkfalli í MR sem þú hafir beitt þér gegn sem „fulltrúi kerfisins".

UPPRÆTUM GLÆPAGENGI

Í neðnaverðri frétt stóð: "Á undanförnum dögum og vikum hefur lögregla náð miklum árangri í baráttu við glæpagengi á borð við Vítisengla og Outlaws.

SAMIÐ UM ÓLÖGMÆTAR KRÖFUR

Sæll Ögmundur. Sem heiðarlegum villiketti blöskrar mér rjómalapsliðið, sem ver klíkur sínar falli, því það óttast lýðræðið.

BURT MEÐ ÓVÆRUNA

Sæll Ögmundur, Það þarf að drífa í því að byggja nýtt fangelsi og halda áfram að leggja áherslu á að vinna gegn skipulagðri glæpastarfsemi.

ÞÚ ERT ÁBYRGUR!

Jæja félagi, hvað þarf til þess að þú gerir eitthvað? http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/kona-i-hafnarfirdi-osatt-eftir-rassiu-15-logreglumenn-ruddust-inn-sneru-ollu-a-hvolf-og-berhattudu-mig  Ég veit um feiri svona mál, þar á meðal eitt þar sem lögreglan hafði ekki heimild, í því máli var fórnarlambinu ekki misþyrmt kynferðislega, en hún var laminn - og ég veit að fórnarlambið hefur reynt að fá þig til að gera eitthvað í málunum.

EKKI SELJA EIGNARHALD ÚR LANDI!

Þakka þér Ögmundur fyrir greinina í Fréttablaðinu í vikunni. Þú virðist vera eini pólitíkusinn sem heldur uppi vörnum fyrir okkur sem viljum ekki selja ( gefa) landið útlendingum.

HUGSAÐU ÞINN GANG!

Sæll Ögmundur, mér finnst viðhorf þín til útlendinga, hvort sem það eru Kínverjar, Rússar eða fólk frá meginlandi Evrópu, vera komin á ískýggilegt stig, farin að nálgast hreina andúð.
OJ - Nuuk

Í LANDI GRÆNLENDINGA

Á grænlensku heitir Grænland sem Eiríkur rauði Þorvaldsson nefndi svo í árdaga, Kalaallit Numat. Það þýðir land þjóðarinnar sem landið byggir.  Þessi tenging á milli lands og samfélags er skemmtileg og um leið mjög umhugsunarverð.
Frettablaðið

AUÐVELT AÐ KAUPA ÍSLAND

Birtist í Fréttablaðinu 13.03.12.Kínversk fjárfestingarfyrirtæki vildu nýlega kaupa Grímsstaði á Fjöllum eins og flestir vita.

ENGA MISMUNUN

Til hamingju með nýju lögin um gjaldeyrishöft. Það er ekkert annað en mismunun að greiða Bretum og Hollendingum í Evrum og Pundum úr þrotabúi Landsbanka en innlendum kröfuhöfum í íslenskum krónum innanlands í landi þar sem ríkja gjaldeyrishöft.. mkv. Hreinn K. . PS.