Fara í efni

ALLAN MINN STUÐNING!

Ögmundur. Það er átakanlegt að fylgjast með mannorðs-leigumorðingja-fjölmiðlum, hverju nafni sem þeir nefnast.

Í VINSTRI GÆRU

Það er auðvitað skiljanlegt að þú reynir að hagræða staðreyndum og skrifa söguna þér í hag. Það breytir ekki því að þú ert bara harðsvíraður fjrálshyggukall í vinstri gæru og kjósendur munu sjá það í næstu kosningum.

HRÓS SKILIÐ

Kæri, Ögmundur. Þú átt hrós skilið fyrir að standa upp í hárinu á honum Helga í Kastljósinu. Þú færðir mjög góð rök fyrir þínu máli.
MBL  - Logo

SÁTTALEIÐ TIL FARSÆLDAR

Birtist í Morgunblaðinu 09.02.12.. Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, skrifar grein í Morgunblaðið 7.

FAGLEGT? HLUTLAUST?

Eftir að hafa heyrt kvöldfréttir RÚV (9. feb) vil ég bæta aðeins við þann póst sem ég sendi fyrr á síðu þína.

FÓR SJÁLFUR Á VEFINN

Í fréttum í gærkvöld sá ég mikið gert úr því að þú hafir setið hjá við atkvæðagreiðslu um 7. gr. laga um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, en sú grein lögbindur að lífeyrissjóðir skuli ávallt leita hæstu vaxta.
Fréttabladid haus

VELFERÐ BARNA Í FORSJÁRDEILUM

Birtist í Fréttablaðinu 08.02.12.. Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar grein í Fréttablaðið 7. febrúar þar sem hann spyr mig í fyrirsögn hvort ég telji mig vita betur en aðrir hvað varðar leiðir til að leysa úr forsjárdeilum.

MARKVISS FRAMSETNING?

Ég las í DV á áðan að þú hefðir bæði gagnrýnt bankana og keypt í þeim sem stjórnarformaður LSR. Nú þekki ég úr fjölmiðlum að þú gagnrýndir bankana.

ÞURFUM BARNA-RÉTTLÆTI FREMUR EN FORELDRA-RÉTTLÆTI!

Þakka þér Ögmundur fyrir gott framlag hvað varðar barnalög. Flestir þeir sem hafa kynnt sér mál vita að sameiginlegt forræði er eingöngu hægt að hafa ef foreldrar eru samstíga um málefni barna sinna.

GET EKKI KOSIÐ ÞIG VEGNA VERU ÞINNAR Í VG

Sæll Ögmundur.. Þórólfur heiti ég og er orðinn mjög lúinn Íslendingur á spilltu þjóðfélagi. Kaus VG í síðustu kosningum og get ekki tekið það til baka.