Hvetjum Öryrkjabandalag Íslands til að halda RISABARÁTTUFUND í LAUGARDALSHÖLL 1. maí 2012 Hvetjum Reykjavíkurdeild Landsambands Eldri Borgara til að halda RISABARÁTTUFUND í LAUGARDALSHÖLL 1.
Tillaga þín um sviptingu veiðileyfa sem refsing við brot á meðferð þeirra, sérstaklega brot á gjaldeyrislögum eða samkeppnislögum við sölu á kvóta, er það sem næst hefur komið að draga úr eignarrétti á kvóta enda eru LÍÚ menn og fulltrúar þeirra áhyggjufullir.. Hreinn K
Umræðan um ný fiskveiðistjórnunarlög er umhugsunarverð - m.a. að tvennu leyti. Í fyrsta lagi eru umhugsunarverðar þær staðhæfingar úr ranni útgerðamanna og samherja þeirra á hægri væng stjórnmálanna, að hugmyndir séu nú uppi um að „þjóðnýta" sjávarauðlindina! Þar með er sagt fullum fetum að hún hafi verið einkavædd, að núverandi kvótahafar eigi fiskinn í sjónum.
Í Silfri Egils í gær benti ég á að þegar einstaklingar eða fyrirtæki fengju að sýsla með auðlindir þjóðarinnar - fjöreggin - þá hvíldu á þeim lagalegar og siðferðilegar skyldur.
Birtist í Mbl. 27.03.12. Guðmundur Karl Jónsson, farandverkamaður, skrifar grein í Morgunblaðið 24. mars undir fyrirsögninni, „Árás Ögmundar á Vestfirðinga".
Í vikunni sem leið efndi Innanríkisráðuneytið til umræðu um happdrætti og fjárhættuspil í tilefni af nýútgefnu riti um könnun á spilahegðum Íslendinga.
Stjórnlagaþing varð að Stjórnlagaráði og Stjórnlagaráð smíðaði drög að stjórnarskrá. Drögin eru að mörgu leyti prýðileg og er mikilvægt að þeim verði skotið til þjóðarinnar sem segi hug sinn til þeirra.