
RÉTT HJÁ BIRNI! - LÍKA RANGT!
07.10.2012
Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar pistil um helgina sem gefur ágæta innsýn í pólitískan þankagang sem mikilvægt er að verði heyrinkunnur í þeirri almennu umræðu sem nú fer fram um rannsóknarheimildir lögreglunnar.